Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 130
124
innan veggja skólans lá eins og mara á öllum skólanum. Stefán
lézt 20. janúar 1921.
Jarðarl'ör hans fór fram 2. febrúar. Fjölmenni var mikið,
um 600—800 manns að taiið var. Nemendur hans ungir og
gamlir komu úr nærsveitum til að fylgja kennara sínum og
skólameistara til grafar og sýnt var nú einriig, liver ítök hann
hafði átt í liugum Akureyringa.
Þann dag var lokið merkri sögu og mikilli, sögu sem öll er
helguð vexti og gróandi Jrjóðlífi.
RITASKRÁ
1883.
Grasaríkið á íslandi eítir Móritz Halldórsson-Friðriksson. Þjóðólfur,
41. tbl.
1886.
Ráð til að verja kartöflur fyrir frosti. Þjóðólfur, 38. ár, bls. 70—71.
Fréttabréf frá Kaupmannahöfn. Norðurljósið 1. ár, bls. 33.
1887.
Fréttabréf frá Kaupmannahöfn. Norðurljósið 2. ár, bls. 11, 22, 27, 35,
38, 43, 47, 58. Tímarit Bókmenntafélagsins VIII. árg. (ritd.). Norðurlj. 2.
ár, bls. 67. (Appollo I) Steinn í Stóru-Gröf. Norðurlj. 2. ár. Þjóðviljinn og
þingmálafundur Skagfirðinga. Norðurlj. 2. ár, bls. 69. (Stefnir bóndi.)
1888.
Um kartöflur. Búnaðarrit II. ár. (Sérpr.) Hléskógaskólinn. Norðurlj. 3.
ár, bls. 77. Nýtt og gamalt, s. st., bls. 75. A skíðum yfir Jrvert Grænland,
s. st., bls. 34. Bogi Th. Melsted: Urn menningarskóla (ritd.), s. st., bls. 65.
Hvað er Jtað. Þjóðólfur 40. ár, bls. 17. Það þarf að mennta aljtýðu, s. st.,
bls. 225, 229.
1889.
„Nýi Skírnir“ (ritd.). Norðurlj. 4. ár, bls. I (nafnl.). Þingeyingurinn og
Hléskógaskólinn, s. st., bls. 13. Nýtt og gamalt, s. st., bls. 3, 22. Sigurður
Jónasson, s. st., bls. 23 (nl.). „Fáfræði" — „illvilji" — „fúlmennska", s. st„
bls. 21 (nl.). Sundkennsla í Skagafirði, s. st„ bls. 27. Hið íslenzka kennara-
félag, s. st„ bls. 33. Náttúrugripasafn. Þjóðólfur 41. ár, bls. 120.