Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 131
125
1890.
Á grasaferð. Þjóðólfur 42. ár, bls. 120. Fáein orð um sund og sund-
kennslu. Þjóðviljinn 5. ár, bls. 40. 1000 ára afmæli Eyjafjarðar. Lýður 2.
ár, bls. 71. (Stefnir Eyfirðingur.) Leggið í sparisjóðina. Norðurljósið 4. ár,
bls. 89. (Stefnir.)
1891.
Um hina kynslegu æxlun blómplantnanna. Tímar. Bókmfél. XII. árg.
Stutt yfirlit yfir gróðurfræðilegar rannsóknir á íslandi. Skýrsla Náttúru-
frfél. 1890—91. Möðruvallaskólinn til Akureyrar. Norðurljósið 6. ár, bls.
89. (Stefnir Eyfirðingur.)
1891. 1895, 1897.
Fra Islands Vækstrige I,—III. Videnskabelige Meddelelser 1890, 1894,
1896. (Sérpr.)
1892.
Náttúrufræðisfélagið. ísafold 19. ár, bls. 183. Hörgárbrúin. Norðurljós-
ið 7. ár, bls. 38. Laugalandsskólinn, s. st., bls. 5 (nl.).
1893.
För til Héðinsfjarðar og Hvanndala sumarið 1890. Andvari 18. ár. (Sér-
pr.). Fyrsta tölublað Stefnis. Stefnir 1. ár. (Að mestu leyti) (nl.). Einn
kvennaskóli, s. st., bls. 13—14. Ættjarðarást og Ameríkuferðir, s. st., bls.
22. (Ármann.) Valtýr Guðmundsson: Litklæði (ritd.), s. st., bls. 29 (nl.).
Nýtt oggamalt. (Smágr. mest náttúrufr.), s. st., bls. 8, 19, 31, 39, 52, 56, 58,
2. ár, bls. 3. Kák — Humbug, s. st., bls. 89.
1894.
Gjafsóknafarganið. Stefnir 2. ár, bls. 13 (nl.). Skólabreytingamálið, s.
st., bls. 17. Á grasafjalli I, s. st., bls. 54. Hörgárbrúarmálið, s. st., bls. 90.
'1895.
l'rá Möðruvöllum „heim að Hólum". Andvari 20. ár. (Sérpr.) Bemærk-
ninger til Chr. Grönlund. Bot. Tidsskr. Bd. 20. Frantfarafélag Arnarness-
hrepps og búnaðarstyrkurinn. Búnaðarrit 9. ár. Það er auðsætt. Stefnir 2.
ár, bls. 113. Kvennaskóli — barnaskóli. Stefnir 3. ár, bls. 1. Rúgmjöl —
ráðleysa. Stefnir 3. ár, bls. 14. (Ármann.) „Margt er skrítið í Harmoníu".
Ein lítil Þingvallafundarhugleiðing, s. st., bls. 27. (Ármann.) Fjárráðin,
s. st., bls. 29. (Ármann.) „Nei,“ segir stjórnin, s. st„ bls. 33. (Ármann.) Um
skólabreytingarmálið. Eimreiðin 1. ár. (Sérpr.)
1897.
Um íslenzka fóðurjurtafræði. ísafold 24. árg., nr. 10—12. (Sérpr.) Um