Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 141

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Síða 141
E. alpina er auk blaðlögunar auðþekkt frá E. ciliata og E. rhabdo- carpa á því, að baukarnir eru án opkrans; frá E. rhabdocarpa ennfrem- ur á því, að hettan er kögruð og baukarnir sléttir og frá E. ciliata á því, að setan er rauð og kögrið er óreglulegra og sjaldan og þá mjög lítið útstætt. Baukarnir á E. ciliata eru sléttir, á E. rhabdocarpa gáróttir; þeir eru ætíð nokkru dekkri á E. rhabdocarpa. Setan er gul á E. ciliata en rauð á E. rliabdocarpa. Setan á E. ciliata dökknar oft með aldrinum, en er þó ætíð mun ljósari en á E. rhabdocarpa. Hettan á E ciliata er með reglulegu, stóru, útstæðu kögri, en er nærri slétt á E. rhabdo- carpa; þó getur hún verið dálítið trosnuð að neðan, en er aldrei kögr- uð. Gró þessarra tveggja tegunda eru mjög ólík, og er útlit þeirra ör- uggt greiningareinkenni milli tegundanna. ÁSKELL LÖVE og DORIS LÖVE: ÚTBREIÐSLA OG FJÖLLITNI Mönnum liefur lengi verið ljóst, að ákveðinn fjöldi litþráða ein- kennir liverja tegund jurta og dýra. Eins er langt síðan því var veitt athygli, að sumar tegundir sörnu ættkvíslar hafa jafnt margfeldi af lit- þráðafjölda annarra. Það nefnist fjöllitni, og sú tvöföldun eða marg- földun litþráðafjöldans, sem er orsök þess, er ein hinna mikilvægustu ferla í þróun tegundanna. Flestar nytjajurtir eru fjöllitna, og því hef- ur verið haldið fram með töluverðum rökum, að fjöllitna hveiti, sem varð til við frumstæða ræktun fyrir um 7000 árum, sé sá grundvöllur, sem menning hvítra manna hafi fyrst risið á. Fjöllitni einkennir ekki aðeins ræktaðar jurtir, heldur er hún al- geng meðal æðri jurta. Þó var það ekki fyrr en um 1930, að menn veittu því athygli, að fjöllitni virðist vera algengara í norðlægum lönd- um en suðlægum. Hagerup (1928) benti á það í sambandi við rann- sóknir á lyngjurtum, að tegundir, sem hafa marga litþræði, vaxa oft- ast norðar en hinar, sem hafa fáa. Nokkrum árum síðar sýndi Hage- vup (1932) svo fram á, að fjöllitningar eru yfirleitt norðlægari en tví- Htningar í flestum ættum, sem og að hlutfallstala fjöllitninga eykst TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 135
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.