Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 147

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Side 147
gala merkir í grísku mjólk. Eí' til vill er og íslenzka nafnið gellir, sem Eggert getur um, af sömu rótum runnið, en það var notað um ýmiss konar mjólkurhlaup. (Sbr. Orðabók Sigf. Bl.) Vafalaust liafa menn þekkt þennan eiginleika jurtarinnar í fornöld, en sú þekking hefur auðvitað týnzt niður með nafninu. Nú er mál til kornið að taka það fram, að það sem hér hefur verið sagt á aðeins við eina tegund möðru, hina gulblómguðu eðá gulmöðr- una, sem á fræðimáli nefnist Galium verum L. (verus, lat. sannur), en sennilegt er að möðrunafnið liafi raunar eingöngu verið notað um þá tegund. Hér fór því sem oftar, að tegundarnafn var gert að kynsnafni, er farið var að skrifa fræðilega um þessar jurtir. Hin sanna maðra, gulmaðran, er algeng víðast hvar um landið. Mest vex af henni í þurrlendum innsveitum, þar sem jarðvegur er sendinn eða grýttur. Vex hún á túnum, í móum og jafnvel í grjót- skriðum. Hún vex nær eingöngu á láglendi og hittist varla ofan 350 m hæðar. Við Eyjafjörð innanverðan og í Eyjafjarðardal er Gulmaðr- an mjög algeng og litar víða stór svæði gullgul tilsýndar og fyllir loft- ið sinni römmu angan. Það var því ekki að tilefnislausu að bæir voru skírðir eftir henni. Gulmaðran er sannkallað náttúrugras, enda hefur hún fleiri nátt- úrur en hleypnina. I gömlum fræðum er hún talin lækningaplanta í fremstu röð. Hún hefur barkandi og samandragandi áhrif og mun það byggjast á sama efninu og Iileypnin. Hún er því góð við hvers kyns slappleika í vöðvunr og innýflum. Gera má af jurtinni seyði eða te, en einnig er getið um notkun Irennar í snryrsii. Er hún þá soðin í snrjöri á svipaðan lrátt og vallhumalssmyrsli. „Smyrslin eru góð til að bera á veika, sern eynrast af að liggja,“ segir Alexander Bjarnason. En jurtinni voru einnig tilskrifaðar illar náttúrur; þannig getur Sveinn Pálsson þess, að’ hún geti valdið veiki í lrestum, svokallaðri heyámu eða töðuámu. (Sv. P. Ferðabók, bls. 590.) Nú skal ekki rekja þessa sögu lengur, þótt af nógu sé að taka, en þess er vænzt, að þeir senr lesa þetta greinarkorn, geri sér það ómak að staldra við næst þegar þeir rekast á gulmöðru. HF.LZTU HEIMILDIR. terðal)ók Eggerts Ólafssonar, í ísl. þýðingu eftir Steindór Slcindórsson, Rvík, 1943. J erðabók Sveins Pálssonar, Rvík 1945. (Þýdd af Pálma Hannessyni, Jóni Eyþórssyni og Steindóri Steindórssyni.) órðaljók Sigfúsar Blöndals, Rvík 1920—22, ljóspr. 1952. Jbykkurtir eftir Alexander Bjarnason, Akureyri 1860. l lóra lslands eftir Stefán Stefánsson, Akureyri 1948. TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 141
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.