Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 155

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Page 155
að hin ferarma hár seni eru innan á blöðruveggnum taki upp næring- arefnin úr innihaldi blöðrunnar, en sannað er það ekki. Þá er mikið vandamál að útskýra, hvað orsaki lágþrýstinginn í blöðrnnni, þegar hún er spennt. En eftir að vatn hefur streymt inn í hana og jafnað þrýstinginn, eins og sagt var frá áðan, fellur lokan aft- ur þétt upp að þreskildinum sem fyrr. F.ftir nokkra stund hefur aftur myndazt lágþrýstingur í henni, og veggirnir fullspenntir, eins og áð- ur. Plantan hlýtur því á einhvern hátt að geta dælt vatni út úr blöðr- unni á skömmum tíma, og það jafnvel á móti dálitlum þrýstingi, eða þar til spennukraftar veggjanna og hinir óþekktu dælukraftar ná jafn- vægi. Það jafnvægi helzt svo, þangað til aftur er komið nógu harka- lega við broddana, að lokan opnast að nýju. Ýmsir hafa gert tilraun til að skýra þennan vatnsflutning. Einna nýstárlegust er sú skýring, að hér séu elektróosmótiskir kraftar að verki. Skal það nú skýrt nokkru nánar. Þegar eggjahvítuefni eða ýmis önn- ur lífræn efni eru í vatnsupplausn, hafa þau oftast jákvæða eða neikvæða rafhleðslu gagnvart vatninu. Hún kemur oftast fram við það, að hinar stóru sameindir þessara lífrænu efna kljúfa frá sér rafhlaðnar íonir, eða draga ákveðnar íonir til sín. Flest líf- ræn efni fá í vatni neikvæða hleðslu, en þó er það háð sýrustigi vatnsins. Ef settir eru rafpólar í upplausnina, safn- ast því lífræn efni fremur að pósitíva skautinu, en við negatíva skautið verð- ur hreinna vatn. Ef hið lífræna efni er haft óhreyfanlegt, þannig að það niyndi t. d. gleypan vegg í U-rörinu, getur það ekki hreyfzt í áttina til posi- tíva skautsins, en vatninu er eftir sem aður greiður gangur til negatíva skautsins. Vatnssúlan stígur því þeim niegin. Þessi flutningur vatnsins frá anóðunni til katóðunnar gegnum veggi úr elektrónegatívu efni nefnist elektróosmósi (sjá 3. rnynd). TÍMARIT UM JSLENZKA GRASAFRÆÖI - FlÓra 149 3. mynd. a) llafhlaða. b) Neikvœtt skaut. c) Jákvætt skaut. d) Veggur i glasinu úr lifrænu, gleypu og elek- tróneikvrcðust efni. Elektróosmósi veldur þvi, að vatnið sligur hærra við neikvæða skautið en hið já- kvœða.(Sjá nánari skýringar i texta)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.