Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 23

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 23
FELAGSBREF 21 nöfnum höfunda og veljenda, en það hefði líklega ekki orðið vel þokkað hjá þeim skáldum, sem minnst fylgið hlutu. Ósagt skal látið, hvort þessir fimm menn séu allra manna færastir til að vinna þetta verk, þótt þeir hafi valizt til að skrifa bókafregnir í blöð. Ekki þykir mér ólíklegt, að eins vel eða betur hefði til tekizt, ef einn góður bókmenntamaður hefði um fjallað, efnisvalið hefði þá orðið jafnvandaðra og samræmdara. Hins vegar hefur fimmmenningunum yfirleitt farizt þetta vel úr hendi, þegar tekið er tillit til fjölda þeirra og starfsaðferða, þótt alltaf megi um slíkt deila. Ólíklegt er það t. d., að ekki hefði farið betur á því að velja einhverja aðra sögu eftir Hagalín en „Móður barnanna" eða „Krossgötur" eftir Kristmann, að báð- um sögunum ólöstuðum. Undarlegt uppátæki er það líka að taka ferðasöguþátt Sigurðar Magnússonar, Shalom, í úrvalsbók ís- lenzkra smásagna. Þetta er ágætur þáttur í sinni röð og vel skrifaður, en hann kemur eins og skollinn úr sauðarleggnum inn í skáldverkasafn. Hæpið er líka, að sögubrot Jóhannesar Helga, Róa sjómenn ..., hafi unnið til sætis á þingi úrvals- smásagna. 1 bókinni eiga 25 höfundar sína söguna hver eins og áður getur. Er Einar H. Kvaran fyrstur með Fyrirgefningu, en Ásta Sigurðardóttir rekur lestina með Götuna í rigningu. Fyrirgefn- ing er elzt, birt 1901, í Sunnanfara; saga Ástu birtist ekki fyrri en í hittiðfyrra, 1955. Einar var fæddur 1859, en Ásta 1930. Hinir höfundarnir eru þar á milli, en þeir eru: Guðmundur Friðjónsson, Jón Trausti, Kristín Sigfúsdóttir, Þórir Bergsson, Jakob Thorarensen, Friðrik Á. Brekkan, Helgi Hjörvar, Halldór Stefánsson, Guðmundur G. Hagalín, Davíð Þorvaldsson, Krist- mann Guðmundsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson, Sigurður Helga- son, Stefán Jónsson, Þórleifur Bjarnarson, Guðmundur Daníels- son, Sigurður Magnússon, Jón Dan, Ólafur Jóh. Sigurðsson, Jón Óskar, Thor Vilhjálmsson, Indriði G. Þorsteinsson og Jóhannes Helgi. Það hlýtur strax að vekja athygli, þegar litið er á höfunda- skrána, að engin saga er eftir Halldór Kiljan Laxness og Gunn- ar Gunnarsson, tvo kunnustu rithöfunda vora núlifandi, og fer
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.