Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 126

Félagsbréf - 01.07.1957, Síða 126
124 PÉLAGSBRÉP Brosinu dularfulla ýtarlegri skil, meðal annars vegna þess, að það hefur sætt allharðri gagnrýni úr ólíklegri átt. S. R. G., þ. e. a. s. Sálufélag reykvískra gáfnaljósa eða intelligentsia bæjarins öðru nafni, gekk ekki að því gruflandi, hvers kyns leikrit var hér á ferð. í þeirra augum var þetta argasti æsileikur (meló- drama), sem átti ekkert skylt við list, fremur en aðrir æsi- leikir. Þeir skelltu stimpli vanþóknunar á þetta verk, og þar með var þetta útrætt mál. En ég, sem er ekki meðlimur í S. R. G., tel þetta leikrit aftur á móti athyglisvert fyrir ýmissa hluta sakir. Að Brosið dularfulla sé æsileikur verður vitanlega aldrei neit- að, enda hefur það allt það til að bera, sem einn æsileikur þarf. í fyrsta þætti er söguhetjan sökuð um morð, sem hún hefur ekki framið. I öðrum þætti eru þrumur og eldingar, eitur og ofsi og í þriðja þætti situr svo söguhetjan í fangaklefa. Fjöl- skyldulækninum tekst að forða henni frá gálganum á elleftu stundu með því að knýja fram játningu úr glæpakvendinu. Hér er allt í pottinn búið eins og hjá ósviknustu æsileikjahöfundum, en þrátt fyrir það er þetta mjög haganlega gert leikrit, sem færir leikarar gætu gert sér veizlumat úr. Góð persónusköpun, skarpar hugsanir og traust bygging hefja þetta verk í rauninni upp fyrir sinn flokk og skipa því á bekk með betri leikritum, sem samin voru á síðasta áratug. Þó að ,sjónleikurinn í heild slægi ekki gneistum í huga áhorfenda, þá má samt segja margt lof- samlegt um leik einstakra leikenda, eins og t. d. Ingu Þórðar- dóttur og Haralds Björnssonar. Enda þótt frú Inga kæmist ekki alveg klakklaust frá þrumuatriðinu, þá var leikur hennar samt svo góður, einkum þegar á leið, að það nálgaðist stundum óhugn- að. — Hér er ekki rúm til að ræða fleiri sýningar að sinni. Að endingu vil ég segja þetta: Það er ósk einlægra leiklistar- vina, að íslenzkum leikhúsmönnum fjölgi og þeir vinni með glað- ara geði og glæsilegri árangri, að íslenzk ieikskáld kynnist bet- ur starfi leikara og leikstjóra, sviðinu og útbúnaði þess eða með öðrum orðum, augu þeirra opnist fyrir tæknihliðum listgreinar sinnar, og að lokum að íslenzkir leikdómarar skrifi af meiri
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.