Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 72

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 72
70 FELAGSBREF að hinu auvirðilega saman við hið háleita, talað um forina og stjörnurnar í sömu andrá, án þess þar heyrðist falskur tónn. Hann átti sinn þátt í að frelsa enska ljóðlist undan oki Viktoríu- tímans með allar hans rammfölsku tilfinningar og innantómt orðagjálfur. En eftir að Yeats komst í kynni við Ezra Pound var sem hann kæmi algerlega niður á jörðina og gæti horfzt í augu við veruleikann umhverfis sig. Með ljóðabókinni „Responsibilities“ (1914) hófst nýtt skeið í skáldskap hans. Hann reyndi að losna við mælgina og útflúrið, lagði áherzlu á einfaldara og hvers- dagslegra orðfæri og dýpri tilfinningu. „Tilfinningasemi er það að blekkja sjálfan sig, mælgi það að blekkja aðra“, sagði hann. Hann hafði um þetta leyti orðið fyrir ýmsum skakkaföllum í lífinu og leit yfir farinn veg með sviða í hjarta. Vinur hans og samherji Synge var horfinn, ástarævintýri hans við hina glæsilegu Maud Gonne hafði runnið út í sandinn. Hann fann ald- urinn færast yfir sig, og upp frá þessu verður tíminn hinn mikli óvinur, sem hann glímir við í ljóðum sínum: tíminn og vaxandi aldur. f ljóðasafninu ,,The Tower“, sem kom út árið 1928, þegar Yeats var 63 ára gamall, var hann á hátindi sköpunarmáttar síns. Þar er að finna nokkur af beztu Ijóðum hans, t. d. „Sailing to Byzantium“ og „Among Schoolchildren“, þar sem hann fjallar um lífið og listina á meistaralegan hátt. Á þessu skeiði er and- inn honum mikilvægari en holdið, en hann reynir að sætta þess- ar andstæður, sameina þær. Það verður aðeins gert í listaverk- um. Eining allra hluta er eitt af meginhugtökunum í öllum skáld- skap Yeats. Á efri árum fékk hann sérstakan áhuga á gangi sögunnar og skrifaði heila bók um skilning sinn á hringrás sög- unnar, hjóli tímans, sem hefur komið mörgum undarlega fyrir sjónir. Á síðasta skeiði ævi sinnar hvarf Yeats meira og meira frá dulhyggju yngiú ára og varð æ „holdlegri". Hann var orðinn bitur og vonsvikinn, en hann örvænti aldrei. Á þessu skeiði lofsöng hann líkamann og ástríður hans, oft í allgáskafengnum og bersöglum kvæðum. Honum svipar um sumt til D. H. Law-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.