Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 89

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 89
FELAGSBREF 87 IV. Við sitjum frammi í Landrovernum hjá Þórði með tvíhleypta Mauser-hag'labyssu tjóðraða við rjáfrið á blæþakinu yfir höfð- um okkar, og skothylkin skoppa á hillunni yfir mæliborðinu. Aftur í glampar á tíu skota riffil, mikið þing, smíðaðan austan- tjalds og tæknileg stæling af Mauser-riffil þýzka, hermir Þórður. Á gólfinu ægir saman ýmsu, sem heyrir tófuveiðum til, knífum, köðlum, snærum, pokum, í einum eru lungu af nautkálfi ný- skornum, agn á dýrbítinn; og ,rétt við fætur okkar gægist upp úr svellþykkum ullarsokk flaska, sem við hugðum vera kaffi í. Við sveigjum út af þjóðveginum og nemum staðar. Þórður tekur sokkinn með flöskunni og verður nú eitt bros í framan, þegar hann færir glerið úr fötunum. „Ég þóttist vita, að þið hugðuð þetta annað en það er, heill- irnar mínar“, segir hann. Ljósi vökvinn í flöskunni leyndi ekki, að þetta var venjulegt íslenzkt ákavíti í kostulegum umbúðum. „ílg hef þetta venjulega með mér“, segir Þórður; „svona til að gefa oddvita og hreppstjóra og fleirum merkismönnum, sem ég hitti í ferðum mínum. Eitt sinn bauð ég manni snaps, sem hann þáði. Var á bíl mínum, hafði flöskuna hjá mér í framsæt- inu sem jafnan, svo að hver gæti séð hana. Sjálfur fékk ég mér einn vænan á eftir, /og sagði manninum, að ég fengi mér einn á hverjum degi. Maðurinn lét í ljós undrun sína og spurði, hvort ég þyrði að aka á eftir. Ég kvað já við og bauð honum annan. Hann fékk sér einn í ofboði. Ég skrúfaði tappann í flösk- una og smeygði glerinu í ,sokkinn. Spurði hann þá, hvort ég ætlaði ekki líka að fá mér meira bragð, fyrst ég gerði þetta á annað borð. Ég sagðist bara taka einn yfir daginn, og nú hefði ég gert það og hefði hann verið vitni að því áðan. Síðan lét ég flöskutetrið við hlið mér á sinn vanalega áberandi stað og ók leiðar minnar um fjölfarinn veg“. Þar sem Þórður veit, að ég brúka það ekki eins og karlinn sagði, sem eitt sinn þótti sopinn góður, réttir hann þetta ullar- sokka-lífsins-vatn að ferðanaut mínum, sem að þjóðlegum hætti dreypir á því, en fínlega.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.