Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 52

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 52
50 FÉLAGSBRÉF hvað sem verður um Nóbelsverðlaun, þá ætti íslenzka þjóðin sjálf að haí'a vit á að þakka skáldi sínu þær gersemar, er hann hefur gefið henni, og það því fremur, sem hann hefur alla tíð kveðið eins og þjóð hans væri andans konungar einir og tunga hennar sjálft guðamálið. Af því að hann hefur ort með þeim huga, munu orð hans hljóma um firnindi framtíðarinnar. Guðm. Finnbogason. Ef íslendingar hefðu haft hugsun á þeirri skyldu sinni gagn- vart sjálfum sér og öðrum, að kenna Norðurlandabúum að virða og skilja tungu forfeðra sinna, þá væri Einar Benediktsson óefað í tölu frægustu skálda á Norðurlöndum. Einungis sá, sem er stórskáld getur þannig kveðið: Fyrr en lífið dauðann deyðir dvína skal ei sólarbrá. Mannleg1 ,sál skal þekking þrá þar til sjónin fjarlægð eyðir, unz vors hugar rök og ráð rata allar himna leiðir. Helgi Pjeturss. Fjórar háöldur þykja mér hafa risið hæst í íslenzkri ljóða- gerð. Það er Völuspá vegna hugarflugs og stórsjóna; Jónas Hallgrímsson fyrir fínleik sinn; Matthías Jochumsson fyrir til- finning og trú; og Einar Benediktsson fyrir hugsanaau-3, kraft og hið afarmikla útsýni sitt. Víða hefur hann verið og frá öllurí helztu stöðunum sendir hann stórfelld málverk heim, sem eftirmenn okkar, sem nú erum uppi, geta hengt upp, myndir af úthafinu og hestum í skemmtiför. I Róm situr hann og horfir út yfir Tíberfljótið, sem rennur seint fram. Það er: „Kvöld með rauðri skikkju og bláuni faldi“. — öll menning Rómverja, herfrægð, umboðsstjórn, kveð- skapur, trúarskipti kemur upp af fljótinu, eins og skuggamyndii' á tjaldi. Kynslóðin spillist og úrættist, og öll frægð og kraftu1'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.