Félagsbréf - 01.07.1957, Side 62

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 62
63 FELAGSBREF slíka galla, þegar kvæðin eru ósvikinn skáldskapur. Og hvað það snertir, er skáldið líka liiim stóri elgur, samanborið við flest öll af hinuin léttfættari skógardýrum á norsku skáldaþingi. Orjasæter er í dag skáldkóngurinn meðal ljóðskálda Noregs. Það er annars ekki rétt, að líkja honum of mikið við skógarmann. Hann er ekki síður úr fjallabyggð, fæddur í Skják í Ottadal, þverdal úr Guðbrandsdaln- um. Skják liggur rétt hjá Jötunheimi, þar sem hæstu fjöll Noregs, Galdhöpiggen og Glitretind, gnæfa hátt á þriðja þúsund metra móti himni. 1 þessu umliverfi lifði lireindýraskyttan Pétur Gautur, sem til er þjóðsaga um, og síðar varð upphaf liinnar frægu persónu Hen- riks Ibsens í samnefndu leikriti. Til þessara fjalla sótti annars manna mest skáldið Aasmund Olavsson Vinje, sem gaf þeim lieitið Jotun- heimen, og óskaði þess að hann eftir dauða sinn fengi að sitja efst uppi á Fálkatindinum og liorfa út yfir landið. 1 grannbyggð Skjáks, sem lieitir Lom, fæddist og lifði stórskáldið Olav Aukrust, sem í uorskri Ijóðagerð reisti sinn „Himinvarða“ og við liliðina á Wergc- land er Iiinn rnikli spámaður í kveðskap vorum. Lom og Skják, þessar tvær byggðir í Norður-Guðbrandsdal, liafa verið auðugasta uppspretta Ijóðrænna skálda af öllum norskum sveitum á þessari öld, að minnsta kosti þegar farið er eftir gildi skáldanna. I Lom, fæðingarbyggð Aukrusts, fæddist seinna Tor Jonsson, hið stórgáfaða unga .ljóðskáld og liinn þjáði uppreisnarmaður, sem dó 35 ára gamall. Og í Skják, fæðingarbyggð Orjasæters, fæddist og býr Jan-Magnus Bruheim, sem nú þegar á fertugsaldri má teljast eitt af öndvegisljóðskáldum vorum og arftaki Orjasæters. Að Brulieim hefur lært af liinum mikla sveit- unga sínum, kemur greinilega í Ijós og er lieldur ekki nema eðlilegt. Skáldið Tarjei Vesaas frá Þelamörk og Tore Orjasæter skipta í dag hlutverki sínu á skáldaþinginu norska á líkan liátt og Halldór Kiljan Laxness og Davíð Stefánsson á því íslenzka. Vesaas ber liæst sem epiker, bæði sem skáldsagnahöfund og smásagnaliöfund, en Tore Orjasæter er fyrst og fremst ljóðskáld og leikritaskáld. Eins og Davíð liefur liann samið fjögur kunn leikrit. Hið ^lzta þeirra, „Jo Gjende“, fjallar um náinn ættingja Péturs Gauts, hreindýraskvttu, sem ber sama nafn og leikritið. Jo Gjende vill vera frjáls maður. Hann vill hindrunarlaust geta reikað um Jötunheim á lireindýraveiðum; nafn
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.