Félagsbréf - 01.07.1957, Page 109

Félagsbréf - 01.07.1957, Page 109
FELAGSBREF 107 Að þessu sinni sendir hann frá sér fyrsta bindi ævisögu sinn- ar, og má eftir byrjuninni gera ráð fyrir, að hún verði löng og ýtarleg, því að enn er höfundur aðeins barn að aldri heima á Hala í Suðursveit, er hinu tuttugu arka bindi lýkur, svo að dýr mun Hafliði allur. Islenzkir rithöfundar á tuttugustu öld virðast engan veginn vera þjakaðir af hlédrægni þeirri og lítil- læti, er einkenndi svo mjög stétt- arbræður þeirra forna, að þeir létu jafnvel undir höfuð leggjast að setja nöfn sín á verk sín. Meðal- hófið er oft vandratað. Ævisögu- formið er annars mjög handhægt og gefur höfundinum gott svigrúm, hvort sem er um að ræða sjálfs- ævisögur eða ævisögur annarra. Þórbergur Þórðarson hefur fært sér tjáningarmöguleika ævisögunn- ar betur í nyt en flestir eða allir rithöfundar okkar aðrir. Hann hef- ur sýnt þá hreinskilni og þann vilja til að sýna lesendum hug sinn all- an, sem nauðsynlegur er til þess, að ævisaga verði meira en skýrsla um ævi og athafnir. Bókin hefst á því að frönsk skúta strandar á fjöru Suður- sveitunga. Þetta er „gott strand“, sem færir sveitarbúum gnægð ýmissa sjaldséðra dásemda. Ekki hvað sízt er þessum atburði fagnað í Breiðabólsstaðarhverfinu, Breiðabólsstað, Hala og Gerði, en þar stendur fyrir dyrum þrefalt brúðkaup frændsystkina af þessum bæjum, svo að góssið úr strandinu verður þar kærkomin uppbót á veizluföngin frá Papósi. Ein brúðhjónin urðu síðar for- eldrar Þórbergs. Veizlan er síðan haldin af mikilli rausn og prýði, franskt koníak og rauðvín lífga mjög upp samkvæmið eins og vera ber, en yfir öllum herlegheitunum blaktir fáninn af frönsku skútunni. Eftir þennan inngang hefst svo lífssaga ofvitans á Hala. Sjón- Þorbergur Þórðarson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.