Félagsbréf - 01.07.1957, Side 108

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 108
106 FÉLAGSBRÉP fróðlegustu til kynna, og saknaði ég þess oft, að þættirnir voru ekki lengri og ýtarlegri. Við kynnumst þarna hinum margvís- legustu örlögum og undrumst seiglu og þol þessa fólks, en erum okkur þess þó fyllilega meðvitandi að slík og stundum enn þung- bærari hefur verið ævi forfeðra okkar og mæðra í alda- raðir. En fáum við ekki nokkra skýringu á þessu þreki, og raunar öllu lífi þjóðar okkar á umliðnum öldum, í orðum gömlu kon- unnar, sem mestallan starfsdag sinn hefur unnið meðal sjúkra, þar af rúman aldarfjórðung meðal holdsveikra. Hún segir: „Við sem heilbrigð erum, undrumst alltaf þrek þeirra, sem stríða við sjúkdóma. Þetta stafar af því, að við vitum alls ekki, eða get- um ekki gert okkur gi’ein fyrir því, yfir hve miklu þreki mann- eskjan býr í raun og veru. Manneskjan býr yfir dásamlegum aðlögunarhæfileikum, ef ég má orða það þannig. Ég á við það, að það er alveg víst, að við öll, þú og ég, eins og allir aðrir, þolum miklu meiri hörmungar en okkur órar fyrir meðan ekkert eða sárafátt blæs á móti.---------Ég stóð hvað éftir annað undr- andi yfir þeirri dásamlegu sálarró, sem holdsveikissjúklingarnir bjuggu yfir. Kaunum slegnir voru þeir glaðir, gerðu að gamni sínu, gerðu sér að vísu grein fyrir því, að þeir hefðu orðið fyrir þungbærum örlögum, en voru þess fullvissir, að þau yrðu ekki umflúin og því yrði að gera úr hverjum björtum degi eins skín- andi líf og unnt væri.------------Þeir dæmdu voru alltaf sterk- astir“. Ýmis atriði úr þessari bók munu verða lesendum minnisstæð. Nefni ég þar til píslargöngu Steinunnar Þórarinsdóttur, fár- sjúkrar, litla drenginn, sem sendur er í annað hérað til að vinna upp í kaupið, sem presturinn, húsbóndi hans, gat ekki goldið kaupamanni sínum, og svo mætti fleira telja. Frágangur bók- arinnar er góður, ef undan er skilinn prófarkalestur, sem er afleitur. Steinarnir tala. Það vekur jafnan nokkra athygli, þegar Þórbergur Þórðarson sendir frá sér nýja bók, og er slíkt sízt að furða, svo mjög sem hann hefur komið við sögu íslenzkra bókmennta síðustu áratugi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.