Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 121

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 121
FELAGSBREF 119 Reykjavíkur verið heldur skárri, en þó engan veginn glæsileg- ur. Af þeim fjórtán sjónleikjum, sem leiknir voru á árinu, sem leið, á aðeins einn hrós skilið, og var það mest einum manni, þ. e. Þorsteini Ö. Stephensen, að þakka hversu vel til tókst. Allar hinar sýningarnar voru meira eða minna gallaðar, þótt frammistaða stöku leikara í sumum þeirra væri lofsverð eða jafnvel ágæt. íslenzk leiklist er ekki vel á vegi stödd. Við eigum t. d. svo fáum góðum leikurum á að skipa, að þeir anna ekki öllum aðal- hlutverkunum, svo að sum aðalhlutverk og öll aukahlutverk eru ýmist falin hæfileikaminna fólki eða viðvaningslegum nýliðum, sem kenna .má um mörg þau mistök, sem verða á íslenzku leik- sviði. Þetta er vitaskuld hreinasta neyðarástand, og um leið stærsti galli við leiksýningar þeirrar menningarþjóðar, sem nú byggir þetta land. Það er tæplega hægt að ætlast til þess, að svipur íslenzkra leiksýninga sé áferðarfallegur og heillegur, á meðan sumum aðalhlutverkum og öllum aukahlutverkum eru gerð jafnónóg skil og raun er á. íslenzkum leikurum er líka vel ljóst, að hér er mikilla úrbóta þörf eins og sést bezt af skrifum Jóns Sigurbjörnssonar, for- manns Leikfélags Reykjavíkur, í leikskrá, sem gefin var út á sextíu ára afmæli félagsins: „Við eigum marga mjög góða ein- staklinga innan íslenzka leikhússins, en hve oft er það ekki, sem við rekum okkur á ýmsa hortitti og vankanta, jafnvel á sýn- ingu, sem í flestum atriðum er ágæt. Einhver hlekkurinn hefur brostið, einhver var ekki vandanum vaxinn, einhverjum var alveg sama, sýndi ófyrirgefanlegt kæruleysi eða jafn- vel skorti virðingu fyrir list sinni". Mér finnst nú horfa mun óvænlegra í íslenzkum leikhúsmálum en Jóni, en það kemur ef til vill til af því, að ég er í vissum skilningi sækjandi í þessum málum en hann aftur verjandi. Lítil þjóðfélög eiga oft einstaka hæfileikamenn, sem ,skara fram úr í listum og íþróttum, en þegar á ríður að vera samtaka eða þegar um sameinað átak margra aðilja er að ræða, þá bregð- ast íslendingar oftast, jafnt leikarar sem íþróttamenn. Óeigin- gjarnt samstarf í þessum greinum á ennþá langt í land, vegna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.