Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 27
JÓN DAN SÁPÍING "JJM vorið kom Hvatur heim, einfeldningurinn, og hafði ósköp lítið farið fram. Faðir hans fól hann afa og ömmu til upp- eldis eins og fyrr. Amma tók hann á skaut sér, en afi leit bros- andi framan í hann, athugull að vanda. Væri vel að gáð, mátti þó greina framför. Og bak við bögumæli hans glitti stundum í góða greind, jafnvel heldur í meðallagi. Hann hafði meðferðis bréf frá kennara sínum, sem lauk lofsorði á hann og taldi ótta um vanþroska ástæðulausan. Hvatur var nú fimm vetra gamall. Það held ég málið hans sé farið að skýrast, sagði amma, hann talar eins og fullorðinn maður. Þetta voru nú ýkjur. Svolítið vantar þar á, sagði faðir hans. Það þarf aðeins að leggja rækt við málfar 'hans, sagði afi, þá kemur það. Já, sagði faðir Hvats, ef ég ætti heimangengt .. . Gamla konan leit snúðugt á son sinn. Ætli pabbi þinn sé ekki jafn fær um það og þú, sagði hún fljótmælt, hann hefur ekki svo fáum börnunum kennt. Þá sagði afi: Sál lítils drengs er eins og akur. í þennan akur skal ég sá þeim kornum, sem hreint málfar sprettur upp af. Þegar pabbi var hoi'finn inn yfir sand og drengurinn orðinn einn hjá afa og ömmu, fór gamli maðurinn að hnýsast í sál drengsins. Þar sem framfarirnar voru svo litlar, að alúð þurfti til að greina þær, varð afa fyrst um sinn starsýnt á það, sem farið hafði forgörðum. Honum þótti Hvatur hafa gleymt furðu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.