Félagsbréf - 01.07.1957, Side 123

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 123
PÉLAGSBRÉP 121 Leiklist á íslandi hefur til skamms tíma verið tómstunda- verk fárra áhugamanna og ber þess ennþá eðlileg merki. Þegar Þjóðleikhúsið tók til starfa, rættust fagrir draumar nokkurra áhugamanna, sem sáu sæng sína útbreidda, brúðarsæng sína, liggur mér við að segja. Þeir gengu að eiga heitmeyna, sem hafði svo lengi setið í festum. Þalía, leikgyðjan margprísaða, sem sumir þeirra höfðu sungið heila ljóðabálka og ástarsyrpur til lofs og dýrðar, átti eftir að verða lífsförunautur þeirra um hina þyi'n- um stráðu braut listarinnar. Nú gátu þeir loksins helgað Þalíu blessaðri alla orku sína og ástundun og þjónað henni af ást og auðmýkt. Átta ár eru senn liðin síðan þeir stofnuðu heimili með henni, og þetta hefur verið þokkalegt hjónaband, að minnsta kosti ekki verra en gengur og gerist á vorum dögum. Áhuginn hefur að vísu dofnað, en það er ekkert athugavert við það. Forvitnir gætu kannski spurt, hvað orðið væri um þá miklu ást, sem þeir báru til Þöllu, á meðan þeir voru opinberlega trúlofaðir henni. Er Þalía kannski betri við unnusta ,sína en eiginmenn? Nei, en hún þolir ekki þá eiginmenn, sem missa áhugann og sýna hálf- velgju og þreytu. Það fyrirgefur hún ekki frekar en aðrar konur. Hún er ekki ánægð nema unnustar hennar og eiginmenn sýni henni sívaxandi ást og áhuga. Eilíft tilhugalíf hefur líka sínar dökku hliðar, ekki síður en langt hjónaband. Það getur sljóvgað sterkustu tilfinningar og dregið svo úr áhuga jafnvel áhugasömustu áhugamanna, að ást þeirra deyi með öllu. Slíkt verður að vísu ekki sagt um áhuga- menn Leikfélags Reykjavíkur, þótt ást þeirra á Þalíu hafi greini- lega kólnað. Vonandi skilur enginn orð mín svo, að íslenzkir leik- húsmenn hafi allir með tölu brugðizt leikgyðjunni dýrlegu. Til allrar hamingju eru enn til ánægjulegar undantekningar, þótt þær verði ekki nefndar hér. Við fáum ekki að njóta sannrar leiklistar hér á landi, fyrr en hæfileikamönnum fjölgar og deyfð, þreyta og áhugaleysi nú- verandi leikhúsmanna hverfur. Eins og er virðist íslenzk leiklist vera neðarlega í öldudal, á uppleið að vísu, en það mjög hægri. Hún er í einhverju meðal-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.