Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 102

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 102
100 PÉLAGSBRÉF Að lokum vil ég benda á eitt atriði í bókinni, sem virðist orka tvímælis. Benedikt fullyrðir (bls. 48), að Páll hafi ort kvæðið Litla fossinn suður í Fossvogi á þingárum sínum og hafi það átt að vera nokkurs konar stefnulýsing þeirra Ragnhildar í ásta- málum. Þau Páll og Ragnhildur virðast ekki hafa verið samtíma í Reykjavík, nema sumarið 1867, svo að kvæðið ætti þá senni- lega að vera ort þá. f viðtali, sem Valtýr Stefánsson, ritstj. átti við Björn Kalman, son Páls, og birtist í bók Valtýs, þau gerðu garðinn frægan, segir Björn hins vegar, að faðir sinn hafi einu sinni sagt sér, að hann hafi verið tuttugu ár að yrkja kvæðið, og sé það um foss, sem sé á milli Kolfreyjustaðar og Árnagerðis. SEiáltliiH á Vart verður sagt um Magnús Hjaltason, að hann liggi óbættur hjá garði. Einn helzti rithöfundur okkar, Halldór Kiljan Laxness, hefur notað ævi hans, sem uppistöðu í kunnasta ritverk sitt, sögu Ólafs Kárasonar Ljósvíkings í fjórum bindum, og nú fjöru- tíu árum eftir dauða hans kemur út ævisaga hans, mikið verk. Magnús kvað margt og mikið um dagana, en það mun hvorki hafa verið meira né betra en kveðskapur margra góðra hag- yrðinga og skálda fyi'r og síðar, sem enginn man eða kann leng- ur. Eins er með kveðskap Magnúsar, að hann er flestum gleymd- ur og mun lítt halda á lofti minningu höfundar síns. Það, sem gera mun minningu Magnúsar langlífa í ísl. bókmenntasögu, eru dagbækur þær, sem hann ritaði um langt árabil og eru mjög miklar að vöxtum. Það eitt út af fyrir sig er nógu merkilegt, að blásnauður og heilsulaus maður, sveitlægur lengstan hluta ævinnar og á sífelidum hrakningi manna á meðal, skuli hafa sinnu á að færa dagbók að staðaldri árum saman, en hitt er þó enn athyglisverðara, af hvílíkri hreinskilni og hispursleysi dag- bók þessi er skrifuð. Undirritaður hefur aldrei séð eða lesið neitt í dagbók þessari og er því engan veginn fær um að dæma, hvemig Gunnari M. Magnúss tekst að skrifa ævisöguna með dagbókina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.