Félagsbréf - 01.07.1957, Side 106

Félagsbréf - 01.07.1957, Side 106
104 FÉLAGSBRÉP og eins um viðskipti milli landanna á þessu tímabili. Þá eru kafl- arnir um njósnir og skemmdarverk ekki óskemmtilegur lestur, þó að segja megi, að þeir séu næsta laust tengdir höfundi og efni bókarinnar í heild. En þá er líka upptalið flest það, sem ég get sagt bókinni til hróss. Það er orðið langt síðan ég hef lesið ævisögu, þar sem höfundi mistekst jafn gjörsamlega að halda vakandi athygli lesandans sem í þessari bók. Mér er ekki vel ljóst, hvað þessu veldur, eða hvort ég ræ hér einn á báti. Mér finnst, að það sé yfirborðs- hátturinn og hégómaskapurinn, sem orki verst á lesandann. Ég vil aðeins nefna dæmi. Höf. seg- ir frá því, að haustið 1946 hafi hann verið viðstaddur fyrir- lestur, sem einhver mennta- maður flutti í Stokkhólmi, ekki man hann, hver maðurinn var né um hvað hann talaði, en tel- ur, að það hljóti að hafa verið eitthvert mikilsvei't mál, því að Vilhjálmur Finsen. meðal áheyrenda hafi verið svo margt málsmetandi manna. Þetta út af fyrir sig hefði verið lítið tilefni sérstaks kafla í ævi- minningum íslenzka sendiherrans, ef meðal hinna málsmetandi manna hefði ekki verið Gunnar Stráng, „konsultativ statsrád“, síðar matvælaráðherra, félagsmálaráðherra og enn síðar fjár- málai’áðherra Svía. Ríkisráðið virðist ekki hafa verið mjög önn- um kafið við að hlusta á fyrirlesturinn, því að hann drepur tím- ann með því að teikna blýantsmynd af ísl. sendiherranum. Að erindinu loknu afhenti hann svo Finsen myndina, með eigin- handaráritun, að gjöf. Síðan hangir teikningin í umgerð á áber- andi stað í stofu höfundar og prýðir auk þess blaðsíðu 240 í ævisögu hans. Að lokum vil ég taka smá glepsur úr kaflanum um skírn sænska
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Félagsbréf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.