Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 21

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 21
FELAGSBREF 19 Wilfred Sagen, en sá skyldleiki getur stafað af tilviljun. Mann- gerðin, týpan, er lík: Báðir eru vaxnir upp úr sama jarðvegi; bæði Wilfred og Ormar eru „ofan á undirhleðslum fæddir“, eins og Stephan G. segir um viðina laufi klæddu; báðir eru auðugir, rótlausir og gáfaðir. Þessi manngerð á sér vafalaust stoð í veruleikanum — í öllum vestrænum löndum, á síðari áratugum, en vandfarið er með hana eigi síður í skáldsögum en leik- ritum. Höfundur skilur við Ormar sinn í algeru reiðuleysi. Hann virðist uppgefinn, vonlaus og ráðalaus, án marks og miðs. Hann hefur gert svo lítið úr sér að slæðast heim til unnustu sinnar fyrrverandi, sem gerir gys að honum sem von er, og vill ekkert með hann hafa. Hér á sagan víst að ná mestri dramatiskri hæð, en höfundi daprast flugið hrapallega. Eng- in leið er að sannfærast um, að Ormar komi til Védísar knú- inn af sterkri þrá og söknuði. Hann er líkastur duttlungakrakka, sem misst hefur tyggigúmmíið sitt í göturæsið — fyrir klaufaskap, og setur á sig skeifu. Þótt hér hafi verið bent á náinn skyldleika Ormars Arnljóts og Steins Elliða, er skylt að geta þess, að Jökull hefur ekki brennt sig á sama soði og ýmsir ungir stallbræður hans á síð- ari áratugum, sem gerzt hafa svo miklir sporgöngumenn Lax- ness í stíl og frásagnarhætti, að list þeirra hefur beðið stór- hnekki við, og því meiri sem það hefur tekið þá lengri tíma að losna undan áhrifum meistarans. Jökull er eins og áður er um getið, góður stílisti og hefur ekki þegið áberandi mikið af neinum sérstökum á því sviði. Hitt ei' svo annað mál, að hann þarfnast tamningar og reynslu og Jökull Jakobsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.