Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 55

Félagsbréf - 01.07.1957, Blaðsíða 55
FKLAGSBREF 53 hugumstærsta, mælskasta og hugsjónaríkasta stjórnmálamanns síðustu kynslóðar Islendinga. Ævintýraljómi er yfir honum því að hann er einn víðförlasti núlifandi íslendinga og enginn þeirra mun, sem hann, þekkja hinn stóra heim. Gáfnaljómi er yfir honum, og af engum eins mikill sem ég hefi átt tal við. En mestur er ljóminn yfir skáldinu Einari Benediktssyni. Tvímælalaust er hann skáldkonungur fslands og þar kemst eng- inn með tær, þangað sem hann hefur hælana. Enginn fslendingur væri jafnsjálfsagður til að bera aðals- manns nafn fyrir gáfna sakir, stórhuga og glæsimennsku. Fjarri er hann nú fósturlandinu — í Hamborg suður, en yfir hafið sendir íslenzka þjóðin honum kveðju sína og miklast af því að eiga svo glæsilegan son. Fjarri hefur hann oft og tíðum verið íslandi og langdvölum. Betur en nokkur íslendingur þekkir hann auð og yfirlæti stóru landanna, þann er ekki þekkist á íslandi. Og þó reynist hún honum æiúð römm taugin sem dregur hann til föðurtúna. Þó er hann þjóðlegra skáld og ramíslenzkara en nokkurt sem nú lifir. Heill og gæfa fylgi skáldkonungi íslands. Tr. Þ. 31. október 193U. Þegar Einar Benediktsson varð sjötugur 31. okt. 1934, var hann setztur að í Herdísarvík. Frú Hlín Johnson var að því spurð, hvað hægt væri að gera til þess að heiðra og gleðja skáldið á þessum degi, og sagði hún að Einar mundi langa til að fara stutta ferð utan sér til hressingar. Alexander Jóhannesson, Árni Pálsson, Kristján Albertsson og Sigurður Nordal gengust fyrir fjársöfnun til afmælisgjafar í þessu skyni, og gengu síðan á fund Einars í Reykjavík, til að árna honum heilla og góðrar ferðar, daginn sem hann sté á skipsfjöl, 27. október, en að kvöldi þess dags lét hann í haf á gamla Gullfossi. Hann varð þannig sjötugur á leið milli landa. Á afmælisdaginn stóð einn af ferþegum upp yfir borðum, Garðar Gíslason stórkaupmaður, og mælti th Einars Benediktssonar, en allir farþegar risu úr sætum og hylltu skáldið ineð húrrahrópi. Einar þakkaði með nokkrum orðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.