Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 23

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Blaðsíða 23
KYNNING SVEITARFÉLAGA Dvalarheimli aldraðra á Reykhólum, sem tekið verður í notkun að hluta til t. marz. Húsið teiknaði Bjami Óskarsson, byggingarfulltrúi í Mýrasýslu. að allur lambaárgangurinn fór í sjóinn. í haust var búfé sett á vetur í landareign Reykhóla alls 1119. Mjólk er aðeins seld frá Grund, en kýr eru fyrir heimilið á Seljanesi. Ræktað land er skráð: í Tilraunastöðinni 32,4 ha, á býlinu Grund 28 ha, á Mávavatni 15,1 ha, Seljanesi 11,7 ha og á smábýlum og túnum ýmissa um 42 ha. Á árinu 1986 var stofnað garðyrkjubýlið ,,í Görðum” á 5 ha lands. Það gerðu hjónin Ólafur Þóroddsson, garðyrkjumaður, og kona hans María Björk Reynisdóttir, sem fluttust á staðinn og reistu sér 250 ferm. gróðurhús, þar sem þau rækta grænmeti. Selja þau afurðirnar á staðnum eða senda þær á markað í Búðardal eða í Reykjavík. D valarheimili aldraðra Að frumkvæði heilsugæzlustöðvarinnar í Búðardal var hinn 16. júní 1979 boðað til fundar á Reykhólum um málefni aldraðra í sýslunni. Á fundinum var samþykkt, að gerð skyldi athugun á högum aldraðra í héraðinu, á þörfum þeirra og óskum varðandi vistunarrými og á valkostum í því sambandi. Mikill áhugi var á málinu, og var í framhaldi af þessum fundi stofnað sameignar- félag um byggingu dvalarheimilis aldraðra á Reykhólum. Að félaginu stóðu Geiradals- og Reykhólahreppur ásamt öllum félögum í hrepp- unum, s.s. búnaðarfélögum, ungmennafélögum og kvenfélaginu ,,Liljunni“ í Reykhólahreppi, sem beitti sér fyrir framkvæmdum og hét stuðn- ingi sínum eins og fleiri félög. Á árinu 1983 var síðan hafizt handa um byggingu dvalarheimilis- ins, og var byggt eftir teikningu, sem Bjarni Óskarsson, byggingarfulltrúi í Mýrasýslu, gerði. Húsið var gert fokhelt á því ári, en síðan hafa framkvæmdir legið niðri sökum fjárvöntunar, þangað til nú í haust, að hafizt var handa á ný. Er nú unnið að því að innrétta 300 ferm. af neðri hæð hússins, og er ákveðið að taka þann hluta í notkun hinn 1. marz nk. Kemst þá í gagnið vistrými fyrir 8 manns. Húsið er á tveimur hæðum. Neðri hæð er 860 ferm. að stærð og sú efri 616 ferm. og því samtals 1476 ferm. Jafn- framt hefur teikningu verið breytt í þá átt, að húsið rúmi fleiri en ráðgert var í upphafi, jafnvel um 40 manns, því að brýn þörf er í byggðarlag- inu á sérhönnuðu húsnæði aldraðra. Dvalar- heimilið hefur hlotið nafnið Barmahlíð. Nýlega hefur María Björk Reynisdóttir verið ráðin for- stöðumaður þess. SVEITARSTJÓRNARMÁL 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.