Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Qupperneq 30

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Qupperneq 30
SAMTALIÐ forða, og allt var borðað súrt og saltað. Annað var ekki til yfir háveturinn. Fyrst, þegar ég man eftir mér, var farið tvisvar til þrisvar á ári í kaup- stað út í Flatey. Síðustu þrjá veturna kom flóa- báturinn Baldur úr Stykkishólmi einu sinni á mánuði að Firði.” — Hver voru helztu verkefni hreppsnefnd- arinnar? ,,Síðustu árin voru þau nær eingöngu að sjá um grenjavinnslu og minkaveiði og að reyna að halda þessu svona gangandi, þangað til hreppur- inn yrði sameinaður austursýslunni, sem við, þessir síðustu íbúar hreppsins, óskuðum alltaf eftir.” —Var félagsheimili í sveitinni? ,,Já, ungmennafélagið Vísir, sem starfaði í Múlahreppi, byggði samkomuhús í Vattarnesi á árunum upp úr 1930. Félagið hélt þar fundi og samkomur fram yfir 1940 til 1950, eða þangað til Félagsheimilið í Vattarnesi. Finnbogi Jónsson tók myndina. fólkinu fór verulega að fækka. Sömuleiðis var þetta þinghús hreppsins. Allar samkomur í hreppnum fóru þar fram, svo sem framboðs- fundir, og þar voru fundir hreppsnefndarinnar haldnir. Einnig voru í sveitinni búnaðarfélag og lestrarfélag”. —Var gamalt bókasafn í sveitinnni? ,,Já, í sveitinni var gamalt bókasafn, stofnað 1849, og var það fært milli býla eftir því, hver var formaður lestrarfélagsins hverju sinni. Svoleiðis var það nú. Enn eru til einhverjar bækur úr safninu.” — Eruð þið hjónin bæði úr Múlasveit? ,,Já, ég er fæddur í Vattarnesi 10. ágúst 1917 og ólst þar upp. Konan mín, Þórdís Magn- úsdóttir, er frá Ingunnarstöðum úr sömu sveit, fædd 11. október 1927. Faðir minni keypti Skálmarnesmúla árið 1940, og fluttist ég með honum þangað. Ég fór síðan að búa þar árið 1950, og þar áttum við heima síðan ásamt fjór- um börnum okkar.” —Fluttust þið beint til Reykjavíkur? ,,Nei, við bjuggum tvö fyrstu árin syðra í Hveragerði, en höfum síðan búið við Hraunbæ í Reykjavík.” — Hvernig þóttu þér skiptin? ,,Ég fann ekki mikið fyrir þeim. Ég kann alls staðar vel við mig. Ég er í heimasveitinni hvert sumar og nærri hálft árið, svo að ég veit ekki ennþá, hvernig það er að vera farinn alfarinn að vestan.” U. Stef. 24 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.