Sveitarstjórnarmál

Ukioqatigiit

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Qupperneq 45

Sveitarstjórnarmál - 01.02.1988, Qupperneq 45
HEILBRIGÐISMÁL sveitarstjórn, sé rekin fyrir fólkið og í samræmi við þarfir þess. Þessar þarfir eru mismunandi eftir aöstæðum. Til þess hefur ekki ver- iö tekiö nægilega mikið tillit. Uppbygging heilsugæzlunnar hefur of mikiö snúizt um bygging- ar, en of lítið um þjónustu. Á þessu er aö veröa breyting með fjölgun á starfsfólki meö sérþjálfun í heilsu- gæzlu. Stefnumörkun opinberra aðila þarf aö vera skýrari um, hver séu áherzluatriðin í heilsugæzlu. Áhrif almennings á þjónustufram- boð og fyrirkomulag heilsugæzl- unnar þarf að auka. Það gerist, þegar sveitarfélögin taka við bæði fjármögnun og rekstri. í 2. markmiði er jafnframt lagt til, að árlega verði lögð fram á Alþingi stefnumörkun í heilbrigðismálum I tengslum við fjárlagafrumvarpið. Hér er tekið mið af jákvæðri reynslu Finna. Heilbrigðismál eru í eðli sínu pólitísk og því æskilegt, að þau fái meiri umfjöllun á Alþingi en verið hefur. Búast má við, að opinber umræða leiði til vandaðra vinnubragða við áætlanagerð og dragi úr líkum á fjárfestingarslys- um og óeðlilegum áhrifum þrýsti- hópa. Heilsugæzlustö&var hornsteinar heilsugæzlunnar Þriðja markmið er, að heilsu- gæzlustöðvar verði hornsteinar heilsugæzlunnar í samvinnu við sérhæfðar stofnanir. Leitazt verði við að auka samstarf við aðra aðila, svo sem íþrótta- og fræðsluyfir- völd. Lög um heilbrigðisþjónustu frá árinu 1973 lögðu grunninn að upp- byggingu og mönnun heilsu- gæzlustöðva. Góð heilbrigðisþjónusta er eitt þeirra atriða, sem oft eru nefnd, þegar rætt er um ráðstafanir til þess að halda landinu öllu í byggð. Áherzlan á eflingu heilsugæzlunn- ar úti á landi frá árinu 1974 hefur skilað margvíslegum árangri. Al- menningur í hinum dreifðu byggð- um landsins býr nú við betri og samfelldari heilbrigðisþjónustu en áður. Aukna áherzlu þarf að leggja á þátt heilsugæzlunnar í heilsu- vernd og heilsurækt. Þar þarf að gera verulegt átak. Það þarf að verða hugarfarsbreyting hjá heilsugæzlustarfsfólki, sérstak- lega læknum. Sagt er, að hjá Kín- verjum til forna hafi líflæknar keis- ara því aðeins fengið greidd laun, að keisarinn væri við góða heilsu. Ekki skal ég halda því til streitu, að sama skipan komist á hér, en gjarnan mætti umbuna læknum meira fyrir að sinna heilsuvernd og heilsurækt, en minna fyrir ,,við- gerðarþjónustu". Gagnger endurskoóun á rekstri og flokkun sjúkrahúsa Öfugt við þróunina í nálægum löndum hefur sjúkrarúmum stöð- ugt farið fjölgandi og er nú með því hæsta, sem gerist, miðað við fjölda íbúa. Ein ástæðan er, að greiðslu- fyrirkomulag hefur beinlínis stuðl- að að fjölgun(daggjaldakerfið), svo og að rúm hafa verið notuð öðru vísi en að var stefnt. Samkvæmt könnun landlæknisembættisins fyrir nokkrum árum reyndust um 60% sjúkrarúma á almennum sjúkrarúmum utan Reykjavikur SVEITARSTJÓRNARMÁL 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.