Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 Laugavegi 54, sími 552 5201 Finnið okkur á facebook Allar peysur á 5000 kr. Ótrúlegt úrval Skokkar á 5000 kr. opið til kl. 21 Bleikur fimmtudagur Vertu vinurokkará facebook • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 Ný lína frá Stærðir 36-52 Kaupum á Frankwalder vörum fylgir skemmtilegur kaupauki! Óli Björn Kárason kvaddi sérhljóðs á þingi á þriðjudag og vakti athygli á einum anga af fjár- hagsvandræðum Ríkisútvarpsins.    Hann sagði: „Núer það svo, að ríkisfyrirtæki, op- inbert hlutafélag, treystir sér ekki, eða telur sér ekki heimilt, til að veita háttvirtu Alþingi, fjárveiting- arvaldinu, eða fjárlaganefnd, nauð- synlegar upplýsingar í vinnu við gerð fjárlaga fyrir árið 2015. Það ber fyrir sig, að fyrirtækið sem op- inbert hlutafélag sé með skráð skuldabréf í Kauphöll Íslands, og sé því ekki heimilt, nema þá að gera alla háttvirta þingmenn, 63, eða að minnsta kosti fjárlaganefnd í heild, að innherjum.    Það er eitthvað brotið í löggjöfum opinber hlutafélög og ég hygg að háttvirt Alþingi verði að huga að því að breyta lögum um op- inber hlutafélög og tryggja það að ríkisfyrirtæki geti ekki borið fyrir sig að þau geti ekki upplýst fjár- veitingarvaldið um rekstur og efna- hag á grundvelli þess að skuldabréf fyrirtækisins séu skráð í Kauphöll Íslands.“    Auðvitað er útilokað að ríkisfyr-irtæki, haldið að mestu uppi af skattgreiðendum, veiti Alþingi ekki fullnægjandi upplýsingar um fjár- hagsstöðu sína. Hún er ekki einka- mál stjórnendanna og skráð skulda- bréf geta ekki réttlætt leynd um stöðu fyrirtækisins.    Þetta getur kallað á lagabreyt-ingar eins og Óli Björn bendir á, eða endurmat á fjármögnuninni. Umfram allt er þetta þó enn ein áminningin um að fjármál Rík- isútvarpsins eru í ólestri og að gagngerra breytinga er þörf á rekstri og hlutverki þess. Leynd bætist ofan á óreiðu í rekstri STAKSTEINAR Veður víða um heim 22.10., kl. 18.00 Reykjavík 4 súld Bolungarvík 3 alskýjað Akureyri -2 snjókoma Nuuk -1 skýjað Þórshöfn 10 skýjað Ósló 2 súld Kaupmannahöfn 11 skýjað Stokkhólmur 3 skýjað Helsinki -2 léttskýjað Lúxemborg 7 skúrir Brussel 11 léttskýjað Dublin 12 skýjað Glasgow 12 skúrir London 12 léttskýjað París 12 léttskýjað Amsterdam 11 léttskýjað Hamborg 12 skýjað Berlín 11 skúrir Vín 7 skúrir Moskva -6 skýjað Algarve 35 heiðskírt Madríd 23 heiðskírt Barcelona 22 heiðskírt Mallorca 22 léttskýjað Róm 17 léttskýjað Aþena 22 léttskýjað Winnipeg 13 skúrir Montreal 7 skýjað New York 13 alskýjað Chicago 10 léttskýjað Orlando 27 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 23. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:43 17:42 ÍSAFJÖRÐUR 8:57 17:38 SIGLUFJÖRÐUR 8:40 17:21 DJÚPIVOGUR 8:15 17:09 Læknar á Landspítalanum hafa boð- að til vinnustöðvunar sem kemur til framkvæmda eftir fjóra daga ef ekki verður samið um nýjan kjarasamn- ing fyrir þann tíma. Læknarnir hafa nú sinnt störfum sínum án gildandi kjarasamnings í níu mánuði. Í ályktun sinni skorar læknaráð Landspítalans á stjórnvöld að ganga frá kjarasamningi við lækna hið fyrsta og koma þannig í veg fyrir truflun á starfsemi spítalans. Í ályktuninni segir að vinnustöðvun komi hvað verst niður á sjúklingum spítalans og valdi óöryggi og seink- un á meðferð þeirra. Læknaráðið lýsir einnig yfir mikl- um áhyggjum af manneklu á ákveðnum sviðum spítalans þar sem margir sérfræðilæknar hafi hætt störfum undanfarin ár og sérþekk- ingu þeirra sé erfitt að bæta upp. Vinnustöðvun bitn- ar á sjúklingunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.