Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 93
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014
Atvinnuauglýsingar
BÍLSTJÓRI ÓSKAST!
Við leitum af duglegum og metnaðarfullum
Um krefjandi starf er að ræða þar sem viðkomandi
þarf að geta hlaðið blöðum hratt og vel í bíla ásamt
!
"
#
Nánari upplýsingar ásamt ferilskrá skal senda
$
%
#
Stjórnandi til leigu
Vantar aukinn kraft til að klára umbótar-
verkefni, rekstrarbreytingar eða að brúa
bil í starfsmannamálum?
Viðskiptafræðingur með víðtæka reynslu úr
ferðaþjónustu, framleiðslu og þjónustufyrir-
tækjum getur bætt við sig verkefnum til
skemmri sem lengri tíma. Rekstraraðstoð,
fjármálastjórnun, áætlanagerð, stefnumótun,
aðstoð við kaup og sölu fyrirtækja o.fl.
Til að fá frekari upplýsingar vinsamlegast
sendið póst á tosradgjof@gmail.com eða hafið
samband í síma 861 9499.
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
skrifstofu embættisins að Stillholti 16-18, Akranesi, sem
hér segir:
M/b Sæúlfur AK 26, sk.skr.nr. 6880, Akranesi, þingl. eig. Varúlfur ehf.,
B/t Óskar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Faxaflóahafnir sf.,
þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 10.00.
M/b Úlfur AK25, sk.skr.nr. 6957, Akranesi, þingl. eig. Varúlfur ehf., B/t
Óskar Aðalsteinsson, gerðarbeiðandi Faxaflóahafnir sf., þriðjudaginn
28. október 2014 kl. 10.10.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
22. október 2014,
Halla Bergþóra Björnsdóttir,
settur sýslumaður.
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is.
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á
þeim sjálfum, sem hér segir:
Akurgerði 23, mhl. 01-0101, bílskúr, fnr. 210-2039, Akranesi, þingl. eig.
Jóhann Pétur Hilmarsson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf.,
þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 10.20.
Kirkjubraut 7, mhl. 01-0101, fnr. 210-1919, Akranesi, þingl. eig. Db.
Kristins Þ. Jenssonar, gerðarbeiðandi Db. Kristins Þ. Jenssonar,
þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 10.30.
Kirkjubraut 15, mhl. 01-0101, fnr. 210-1831, Akranesi, þingl. eig.
Sigurjón Grétar Einarsson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður,
Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf.,
Sýslumaðurinn á Blönduósi ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn
28. október 2014 kl. 10.40.
Krókatún 11, mhl. 01-0101, fnr. 210-1228, Akranesi, þingl. eig. Ósk
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður, Orkuveita Reykja-
víkurvatns sf. ogTryggingamiðstöðin hf., þriðjudaginn 28. október
2014 kl. 10.50.
Merkigerði 6, mhl. 01-0201, fnr. 223-9414, Akranesi, þingl. eig. Jóhann
Árni Líndal Svansson, gerðarbeiðendur Akraneskaupstaður,
Íslandsbanki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf. og Sjóvá-Almennar
tryggingar hf., þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 11.00.
Skagabraut 35, mhl. 01-0101, fnr. 210-1498, Akranesi, þingl. eig.
Sigurður Sveinn Jónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 11.10.
Garðabraut 27, mhl. 01-0101 og 02-0101, fnr. 210-0831, Akranesi, þingl.
eig. Bergþór Páll Pétursson og Halldóra Hallgrímsdóttir, gerðar-
beiðendur N1 hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 28.
október 2014 kl. 11.20.
Smáraflöt 5, mhl. 01-0201, fnr. 227-9700, Akranesi, þingl. eig.Tatiana
Fedorova ogYury Fedorov, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf.,
þriðjudaginn 28. október 2014 kl. 11.30.
Hjarðarholt 10, mhl. 01-0101 og 02-0101, fnr. 210-0257, Akranesi, þingl.
eig. Hrönn Heiðbjört Eggertsdóttir, gerðarbeiðendur Akraneskaup-
staður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf., þriðjudaginn 28. október
2014 kl. 11.40.
Sýslumaðurinn á Akranesi,
22. október 2014,
Halla Bergþóra Björnsdóttir,
settur sýslumaður.
Tilkynningar
Framleiðsla á allt að
110.000 tonnum á ári af
kísilmálmi á vegum
Thorsil í Helguvík
Mat á umhverfisáhrifum – athugun
Skipulagsstofnunar
Mannvit hf. hefur tilkynnt til umfjöllunar
Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um
ofangreinda framkvæmd.
Tillaga að framkvæmdinni og skýrsla um mat
á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til
kynningar frá 23. október 2014 til 5.
desember 2014 á eftirtöldum stöðum: Á
Bókasafni Reykjanesbæjar, bæjarskrifstofum
Reykjanesbæjar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá
Skipulagsstofnun. Frummatsskýrslan er
aðgengileg á heimasíðu Mannvits
verkfræðistofu: www. mannvit.is.
Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina
og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir
skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en
5. desember 2014 til Skipulagsstofnunar,
Laugavegi 166, 108 Reykjavík.
Þar fást enn fremur nánari upplýsingar um mat
á umhverfisáhrifum.
Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis-
áhrifum, nr. 106/2000.
Skipulagsstofnun.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50, myndlist og
prjónakaffi kl. 13, bókmenntaklúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 18.
Árskógar 4 Smíðastofa útskurður með leiðbeinanda 9-16.
Opin handavinnustofa 9-16 með leiðbeinanda 12.30. Botsía
9.30-10.30. Helgistund 10.30-11. Myndlist með Elsu 13.30-14.
Spilað canasta 13.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9.30, spil kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Handavinna 9-16, bókband kl. 13.00, lesið
og spjallað með Hjördísi B. kl. 13.00.
Dalbraut 18-20 Bókabíllinn kl. 11.15, samverustund með
sr. Kristínu kl. 15.15.
Dalbraut 27 Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 10.30, botsía
kl.14.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 Dagblöð og kaffi kl.
8.30. Leikfimi kl. 9.00. Hádegisverður kl. 11.30. Bókmennta-
klúbbur kl. 13.30. Kaffi kl. 14.30.
Furugerði 1 Handavinna mánudaga, þriðjudaga og fimmtu-
daga frá klukkan 8-16. Leiðbeinandi er Laufey Jónsdóttir.
Garðabær Leiðrétting: Qi gong kl. 9, málun kl. 12, vatnsleik-
fimi kl. 12.20 og 15, handavinnuhorn kl. 13, karlaleikfimi kl.
14.10, botsía kl. 15.10, kóræfing kl. 16, Garðaholt 30. okt.,
þátttökuskráning í Jónshúsi til 28. okt.
Gerðuberg Handavinnustofa kl. 8.30-16. Helgistund kl. 9.30.
Starf Félags heyrnarlausra kl. 11-15. Perlusaumur kl. 13-16.
Myndlist kl. 13-16. Línudans kl. 13.
Gjábakki Handavinnustofan opin, leikfimi kl. 9.15, silfur-
smíði kl. 9.30, jóga kl. 10.50, bókband kl. 13, bingó kl. 13.30,
jafnvægisþjálfun kl. 14, létt hreyfing kl. 15, myndlistarhópur
kl. 16.10.
Gullsmári 13 Handavinna kl. 9, jóga kl. 10.30, handavinna
og brids kl. 13, jóga kl. 17.15. Gleðigjafarnir í Gullsmára koma
saman og syngja á morgun, föstudaginn 24. október, kl.
14.00. Aðgangur ókeypis. Allir eldri borgarar hjartanlega vel-
komnir.
Holtavegur 28 Næstkomandi fimmtudag, 23. október,
verður AD KFUM fundur kl. 20 á Holtavegi 28. Efni fundarins
er:Trúarbrögðin og þróunarkenningin. Umsjón: Erlingur
Þorsteinsson hagfræðingur. Stjórn: Þórarinn Björnsson.
Hugleiðing: Séra Sigurður Jónsson. Eftir fundinn er boðið
upp á kaffi og kaffiveitingar gegn vægu verði. Allir karlmenn
eru hjartanlega velkomnir.
Hraunbær 105 Handavinna kl. 9. Jóga kl. 10.10. Perlu-
saumur kl. 13. Kaffi kl. 14.30.
Hraunsel Dansleikfimi kl. 9. Heitt á könnunni kl. 10. Qi-gong
kl. 10. Dýnuæfingar Bjarkarhúsi kl. 11.20. Gler kl. 13. Frjáls
dagur/fræðsla kl. 13. Pílukast kl. 13.30. Vatnsleikfimi kl. 14.40.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, blöðin
liggja frammi og molasopi í boði til kl. 10.30, morgunleikfimi
útvarpsins kl. 9.45, spilað botsía kl. 10, hádegisverður kl.
11.30. Hannyrðir hjá Sigrúnu kl. 12.30, spiluð félagsvist kl.
13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, morgunandakt
með séra Pálma kl. 9.30, leikfimi kl. 10, lífssöguhópur kl.
10.50, myndlistarhópur kl. 13, sönghópur undir stjórn Ásu
Berglindar ogTómasar, línudans kl. 15, Alzheimerkaffi kl.
17-19. Nánar í s. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð Í Kópavogsskóla Ringó kl. 17 00.
Línudans hópur II kl. 18.00, hópur IV kl. 19.00. Uppl. í síma
564-1490 og á www.glod.is
Korpúlfar Hópferð í kvikmyndahúsið Egilshöll að sjá kvik-
myndina Afinn, myndin hefst 17.40 í sal 3. Hittumst
stundvíslega í Egilshöll, þeir sem óska eftir akstri frá Borgum
skrái sig á þar til gert akstursblað í Borgum og ekið verður
þaðan. Glerlistanámskeið hjá Huldu glersmið hefjast í dag kl.
9.00 og kl. 13.00 í Borgum. Leikfimi hjá Nils kl. 11:15 í
Hlöðunni við Gufunesbæ.Tréskurðanámskeið með Friðgeiri
leiðbeinanda kl. 13.00 á Korpúlfsstöðum. Lokaður fram-
sagnarhópur eftir hádegi í dag í Borgum. Keila í Egilshöll kl.
11.00.
Laugarból Fjölbreytt leikfimi fyrir 60+ í Laugarbóli, Laugar-
dal. Áhersla á liðkunaræfingar og teygjur. Jóga, dans, lóð og
teygjur. Mánud. kl. 12.30, þriðjud. kl. 11 og fimmtud. kl. 11.
Norðurbrún 1 Kl. 8.30 morgunkaffi. Kl. 9 útskurður. Kl. 9
leirlistarnámskeið í Listasmiðju. Kl. 9.45 morgunleikfimi. Kl.
10 morgunganga. Kl. 10-10.30 bókabíll. Kl. 11.30-12.30
hádegisverður. Kl. 13 leirlistarnámskeið og opin vinnustofa í
Listasmiðju.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.15. Billjard Selinu kl.
10.00. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Jóga salnum Skólabraut
kl. 11.00. Óvissuferð, leggjum af stað frá Skólabraut kl. 13.00
með viðkomu í Eiðismýri.
Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu Opið hús, föndur,
prjónað eða bara létt spjall á fimmtudögum í félagsheimili
okkar Hátúni 12, kl. 13. Allir velkomnir.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Ljóðahópur kl. 14.00,
Jónína Guðmundsdóttir leiðir hópinn. Síðdegisdans kl.
16.00-18.00, stjórnendur Matthildur og Jón Freyr.
Vesturgata 7 Fimmtudagur: Setustofa/kaffi kl. 9. Almenn
handavinna (án leiðbeinanda) kl. 9. Hádegisverður kl. 11.30.
Kóræfing kl. 13. Kaffiveitingar kl. 14.30. Handverkssala
verður föstud. 7. nóv. kl. 13-16. Ýmislegt í boði, t.d. bursta-
bæir, tréútskurður, glerlampar, hannyrðir, prjónavörur, hand-
saumuð jólakort og fleira. Veislukaffi, söngur og dans. Allir
velkomnir.
Vitatorg Bókband og postulínsmálun kl. 9, framhaldssaga
kl. 12.30, handavinna með Erlu kl. 9, prjónaklúbbur með
leiðsögn kl. 13, frjáls spilamennska fyrir alla kl. 13, stóladans
kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir í félagsmiðstöðina óháð
aldri. Uppl. í síma 411-9450.
Félagslíf
Landsst. 6014102319 X
Glæsileg Skoda Oktavia dísil 4x4
árg. 2007
Til sölu. Ekinn 124 þ. Dráttarkrókur,
cruise control, loftkæling, hiti í
sætum, beinskiptur 6 gíra, álfelgur
o.fl. Eyðir 5-7 L / 100. Rúmgóður og
fallegur bíll. Verð 1.990 þ.
Uppl. í síma 699-3181 eða
palli100@gmail.com
Óska eftir
Staðgreiðum gull, demanta og úr
Hringar, hálsmen, armbönd, Rolex,
Cartier, Patek Philippe o.fl.
Hringdu núna og fáðu tilboð þér að
kostnaðarlausu!
www.kaupumgull.is
Opið alla daga 11–18.
Kringlan – 3. hæð
(Hagkaupsmegin)
Upplýsingar í síma 661 7000.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699-8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Bílar
Hópferðabílar til leigu
Fast verð eða tilboð.
Plútó ehf
sími: 892 1525.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Renault Trafic L1H1.
Skr. 07/06, ek. 126 þ.km., beinskiptur,
dísil. Mjög vel með farinn bíll.
Ásett verð 1.490 þúsund.
Tilboð 1.350 þúsund.
Upplýsingar í síma 897 8250.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.