Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 82
82
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014
JÓLAtónleikar
Ásgeir Ingvarsson
ai@mbl.is
S
igríður Thorlacius, Sigurður
Guðmundsson og félagar
verða með risastóra jóla-
tónleika í Eldborgarsalnum
í Hörpu miðvikudaginn 17. desem-
ber.
„Við erum bæði nýlega búin að
senda frá okkur jólaplötur. Sigurður
var með plötuna Nú stendur mikið
til árið 2010 og í fyrra kom út jóla-
platan mín Jólakveðja. Við höfum oft
spilað og sungið saman, fannst
lögin á plötunum okkar
beggja passa vel saman og
vera efni í góða sameig-
inlega jólatónleika,“ segir
Sigríður.
Einvalalið á sviði
Sigríður og Sig-
urður hafa myndað
lítið rytmaband í
kringum tón-
leikana. Með
þeim á sviðinu
verða Guð-
mundur Óskar
Guðmundsson
bassaleikari
Hjaltalín, Bjarni
Frímann Bjarnason
leikur á píanó, Tómas Jónsson
á orgel, Daníel Friðrik Böðv-
Morgunblaðið/Ómar
Hátíð „Þetta eru ekki textar sem fjalla um hangikjöt eða jólasveina, hopp og hí og dansa í kringum jólatréð, en í fallegum kvæðunum koma fyrir vísanir hér og þar í jól og gleði, engla eða kertaljós
á dimmum vetri,“ segir Sigríður Thorlacius um lögin á jólaplötunni sinni.sem kom út í fyrra. Sigriður og Sigurður blanda saman lögum af eigin jólaplötum og bæta nýjum við á tónleikunum.
Syngja hugljúfa og rólega jólatónlist
Hafa sett saman lítið en öflugt rytmaband
fyrir stóra tónleika í Hörpu
Tónlistarfólk fær lítinn tíma fyrir jóla-
undirbúninginn í desember
Töff Sig-
urður
Guð-
munds-
son á
sér
marga
aðdá-
endur.
Rauðager
ði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · kaelitaekni.is
Okkar þekking nýtist þér
Allt fyrir
kæli- & frystiklefa
HurðirHillur
Strimlahurðir
Kæli- & frysti-
kerfi
Blásarar &
eimsvalar
Læsingar, lamir,
öryggiskerfi ofl.
Áratuga reynsla og þekking