Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 82

Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 82
82 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 JÓLAtónleikar Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is S igríður Thorlacius, Sigurður Guðmundsson og félagar verða með risastóra jóla- tónleika í Eldborgarsalnum í Hörpu miðvikudaginn 17. desem- ber. „Við erum bæði nýlega búin að senda frá okkur jólaplötur. Sigurður var með plötuna Nú stendur mikið til árið 2010 og í fyrra kom út jóla- platan mín Jólakveðja. Við höfum oft spilað og sungið saman, fannst lögin á plötunum okkar beggja passa vel saman og vera efni í góða sameig- inlega jólatónleika,“ segir Sigríður. Einvalalið á sviði Sigríður og Sig- urður hafa myndað lítið rytmaband í kringum tón- leikana. Með þeim á sviðinu verða Guð- mundur Óskar Guðmundsson bassaleikari Hjaltalín, Bjarni Frímann Bjarnason leikur á píanó, Tómas Jónsson á orgel, Daníel Friðrik Böðv- Morgunblaðið/Ómar Hátíð „Þetta eru ekki textar sem fjalla um hangikjöt eða jólasveina, hopp og hí og dansa í kringum jólatréð, en í fallegum kvæðunum koma fyrir vísanir hér og þar í jól og gleði, engla eða kertaljós á dimmum vetri,“ segir Sigríður Thorlacius um lögin á jólaplötunni sinni.sem kom út í fyrra. Sigriður og Sigurður blanda saman lögum af eigin jólaplötum og bæta nýjum við á tónleikunum. Syngja hugljúfa og rólega jólatónlist Hafa sett saman lítið en öflugt rytmaband fyrir stóra tónleika í Hörpu Tónlistarfólk fær lítinn tíma fyrir jóla- undirbúninginn í desember Töff Sig- urður Guð- munds- son á sér marga aðdá- endur. Rauðager ði 25 · 108 Reykjavík · Sími 440 1800 · kaelitaekni.is Okkar þekking nýtist þér Allt fyrir kæli- & frystiklefa HurðirHillur Strimlahurðir Kæli- & frysti- kerfi Blásarar & eimsvalar Læsingar, lamir, öryggiskerfi ofl. Áratuga reynsla og þekking
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.