Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 JÓLAtónleikar Guðrún Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Þ að verður gaman leika með Nicola Lolli, sem hinn fyrsti konsertmeist- arinn okkar hér hjá Sin- fóníuhljómsveit Íslands í frægum konsert eftir Bach, „segir Sigrún Eðvaldsdóttir fyrsti kons- ertmeistari hjá Sinfóníuhljóm- sveit Íslands um fyrirhugaða að- ventutónleika sveitarinnar hinn 4. desember nk. í Eldborgarsal Hörpu. „Verk þetta er fyrir tvær fiðlur og strengjasveit og er kallað Dobbel konsert, venjulega er tal- að um að „spila Dobbel, „því Bach skrifaði bara einn svona konsert“, bætir hún við. Dobbel konsertinn samdi Bach á árunum 1717 til 1723, meðan hann var Kapellmeister við An- halt-Köthen í Þýskalandi. „Þetta er eitt af frægustu verk- unum hans Bachs, það er svo vin- sælt og aðgengilegt. Það er létt og unaðslega fallegt – hreinn draumur fyrir fiðluleikara að spila það. Það er rosalega mikil fegurð í þessu verki,“ segir Sig- rún. Hefur þú spilað þetta áður? „Já, ég spilaði þetta sem ung stelpa í Curtis-tónlistarháskól- anum í Fíladelfíu með virtum fiðlukennara af gamla skólanum sem hét Símon Goldberg. Hann Morgunblaðið/Ómar Létt og unaðslegt verk eftir Bach  Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu eru árlegur viðburður sem margir bíða eftir með óþreyju  Í ár verður meðal annars fluttur konsert fyrir tvær fiðlur eftir Jóhann Sebastian Bach þar sem þau leika saman Sigrún Eðvaldsdóttir og Nicola Lolli, konsertmeistarar hljómsveitarinnar  Stjórnandi tónleikanna er Dirk Vermeulen Morgunblaðið/Júlíus Harpa Sigrún segir æðislegt að spila í danska óperuhúsinu, „ Harpa hefur samt vinninginn, Eldborg hefur sérstaklega góðan hljómburð.“ Aðventutónleikar „Þetta er eitt af frægustu verk- unum hans Bachs, það er svo vin- sælt og aðgengilegt. Það er létt og unaðslega fallegt – hreinn draum- ur fyrir fiðluleikara að spila það,“ segir Sigrún Eðvaldsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.