Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 105

Morgunblaðið - 23.10.2014, Blaðsíða 105
MENNING 105 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. OKTÓBER 2014 BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Ísl. tal Sími: 553-2075 www.laugarasbio.is Miðasala og nánari upplýsingar 16 16 16 16 L BORGRÍKI 2 Sýnd kl. 5:50 - 8 - 10:10 KASSATRÖLLIN 2D Sýnd kl. 5:50 GONE GIRL Sýnd kl. 10 DRACULA UNTOLD Sýnd kl. 8 - 10:20 TOMBSTONES Sýnd kl. 5:40 - 8 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar ÞRÆLGÓÐ SPENNUMYND UM EINKASPÆJARA SEM FLÆKIST INN Í HEIM EITURLYFJASALA LIAM NEESON ÓLAFUR DARRI ÓLAFSSON -Empire -H.S.S., MBL -H.S., MBL ★★★★★ -T.V., biovefurinn ★★★★★ -V.J.V., Svarthöfði.is Kammerpönktríóið Malneirop- hrenia heldur tónleika í menning- arhúsinu Mengi í kvöld kl. 21. Hljómsveitin hefur leikið með hléum í áratug, haldið nokkra kvikmyndatónleika og gaf út plöt- una M árið 2011. „Tónlistin er frjálsleg blanda af nýrri og gam- alli klassík, kvikmyndatónlist, rokki, óhljóðum og melódramatík,“ segir um tónlist Malneirophreniu í tilkynningu. Tónleikarnir í kvöld verði þeir fyrstu frá ársbyrjun 2012 og hljómsveitinu vinni nú að nýju efni auk þess að vinna að endurhljóðblöndunarverkefni í samstarfi við ólíka raftónlist- armenn, m.a. Sigtrygg Berg Sig- marsson. Tónleikarnir í Mengi verða tví- skiptir. Malneirophrenia mun fyrst frumflytja nýtt efni og leika brot úr verkum eftir Franz Schu- bert og David Shire. Að því loknu leikur hljómsveitin efni af plötunni M undir völdum atriðum úr kvik- myndinni Voyage to the Planet of Prehistoric Women frá 1967 sem er „nokkurs konar b-endurvinnsla framleiðandands Rogers Cormans og leikstjórans Peters Bogd- anovich á sovésku vísindamynd- inni Planeta Bur frá 1962 – und- arlegt barn síns tíma sem mun hljóta enn undarlegra yfirbragð undir óvægnum kammer- pönktónum“, eins og segir í til- kynningu. Hverjum seldum tónleikamiða mun fylgja rafrænt niðurhal af tveimur fyrstu hlutum endur- hljóðblöndunarverkefnisins M- Theory með verkum eftir raf- tónlistarmennina Futuregrapher, Lord Pusswhip, Buss 4 Trikk og Sigtrygg Berg Sigmarsson. Frjálslegt Malneirophrenia leikur frjálslega blöndu af nýrri og gamalli klassík, kvikmyndatónlist, rokki, óhljóðum og melódramatík. Tvískiptir tónleikar Malneirophreniu Jóhann Óli Hilmarsson, fuglafræð- ingur með meiru, og listamaðurinn og hönnuðurinn Sigga Rún Krist- insdóttir, munu í dag, fimmtudag klukkan 17, bera saman bækur sín- ar á sýningunni Flögr sem stendur yfir í Eiðisskeri, sýningarsal Sel- tirninga við Eiðistorg. Á sýning- unni hefur fágætum munum úr Náttúrugripasafni Seltjarnarness verið komið fyrir í sýningarsalnum til að undirstrika fínlegar blek- teikningar Siggu Rúnar af fuglum. Í verkum sínum leggur hún áherslu á að draga fram sérstök einkenni viðfangsefnisins. Sigga Rún er útskrifuð úr Listaháskóla Íslands, hefur haldið sýningar og er kunn fyrir verkefnið „Líffærafræði leturs“. Samtals listamanns og fuglafræðings Teiknarinn Sigga Rún Kristinsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.