Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 25

Stígandi - 01.10.1944, Qupperneq 25
STÍGANDI HANNES J. MAGNÚSSON: HINN ÓÞEKKTI HERMAÐUR Réttum tveimur árum ef’tir að heimsstyrjöldinni lauk, var sú ákvörðun tekin af brezkum stjórnarvöldum að láta grafa upp lík einhvers óþekkts hermanns, er fallið Iiafði á vesturvígstöðvunum, og jarðsetja það með mikilli \iðhöfn í enskri mold. Hinn 11. nóvember árið 1920 var svo kistan með jarðneskum leyfum hins óþekkta hermanns flutt til Westminster Abbey og jarðsett þar í viðurvist ýmissa helztu stórmenna Englands. Sami siður var síðar upp tekinn í öðrum Jreim löndum, sem stærstar fórnir höfðu fært í þessum blóðugasta sorgarleik veraldarsögunn- ar, sem þá Jrekktist. Síðan Jretta gerðist, er s\o á hverju ári, á vopnahlésdaginn 11. nóvember, lagður blómsveigur á gröf hins óþekkta hermanns. í sumum löndum er eldur látinn loga á gröfinni dag og nótt og heiðursvörður haldinn um hana eins og Itelgan stað. Þótt þetta séu harla litlar yfirbætur lyrir allar hinar blóðugu syndir heimsstyrjaldarinnar, \ ilja þjóðirnar þó væntanlega sýna með þessu, að þær vilji ekki aðeins heiðra minningu þeirra manna, sent bera hin stóru og Jtekktu nöfn, heldur einnig allra hinna, milljónanna, sem hvíla nú í Itinum nafnlausu gröfum, og á tíðum í framandi mold. Það hefir skapazt sú hefð í okkar herskáa heimi að telja það helz.t til hetjuskapar, sem stendur í sambandi við styrjaldir og \ígaferli. Mennirnir, sem skrifað liafa veraldarsöguna, hafa lagt grundvöllinn að þessu nrati á hetjulundinni. Nöfn herkonunga og yfirgangsmanna, sem lögðu undir sig lönd og Jtjóðir blóðugir til axla, skipa stærst rúm á blaðsíðum sögunnar, og oft miklu meira en trúarhetjum og siðspekingum er Jrar útldutað, sent báru Jtó blys sannleikans og réttlætisins frarn fyrir mannkynið. Svo hefir fjarlægðin í tíma og rúmi sveipað eins konar ævintýralegunr frægðarljóma um þessa menn, sem ungir menn öld eftir öld hafa látið blekkjast af. Við þetta mat á hetjumenninu eigum við að ntiklu leyti að búa enn í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.