Stígandi - 01.10.1944, Side 27

Stígandi - 01.10.1944, Side 27
STÍGANDI HINN ÓÞEKKTI HERMAÐUR 265 nei, þeii voldugu menningarstraumar liata valið sér hinar þög- ulu leiðir mannfélagsins. Þar eru hinar óþekktu hetjur hvers- dagslífsins að skapa veraldarsögu, sem ef til vill verður aldrei skráð, en er þó uppistaðan í hinum mikla og margþætta vef menn- ingarinnar, sem komandi kynslóðir bera gæfu til að njóta. Ég liefi aldrei kynnzt neinuin manni, senr unnið hefir nokkrar hetjudáðir á almennan mælikvarða, en ég liefi kynnzt fjölda- mörgum konunr og körlum, senr ég hika þó ekki við að telja hetjur. Ég þekkti eitt sinn ganrla konu. Hún var btiin að ljúka löngu og nriklu dagsverki, þegar ævikr öldið konr. Hún var búin að ala upp nrörg börn og nreðal annars átti hún son fátækan, er lrafði fyrir nrörgunr börnunr að sjá. Kraftarnir leyfðu nú ekki lengur neina vinnu, en syninunr fá- tæka \ ildi hún hjálpa, og það gerði lrún nreð þeim lrætti, að lrún dró af nratnum sínunr, þegar þess var kostur, og sendi hann til fá- tæku sonarbarnanna, þegar ferð féll. Hún drakk kaffið sitt syk- urlaust, en safnaði sykurnrolununt og sendi þá sömu leiðina. Þetta var ein hin kærleiksríkasta kona, senr ég lrefi þekkt, og eru þær þó nrargar og víða. Þessa konu set ég á bekk rneð Helgu Haraldsdóttur og Auði Vésteinsdóttur, þótt luin ynni engin sam- bærileg þrekvirki. Myndu þær ekki verða nrargar íslenzku alþýðukonurnar, senr nryndu lrækka og stækka í augunr okkar, ef við þekktunr kjör þeirra og hvernig þær bregðast við þeinr, og nryndi það vera nokkur stétt í landi voru, fyrr eða síðar, er þjóðfélagið standi í nreiri þakkarskuld við en þessar íslenzku alþýðukonur, þessar nafnlausu lretjur, sem í yfirlætislausri þögn, og oft umkonruleysi, hafa byggt npp grunn sanrfélagsins án viðurkenningar og án þakka? Jón Trausti lrefir á ógleymanlegan lrátt reist þeinr óbrotgjarn- an nrinnisvarða, þessunr nafnlausu alþýðukonum í öllu sínu unr- konruleysi og nrikilleika í senn. Halla í Heiðarhvamnri er glæsi- legur fulltrúi íslenzkra alþýðukvenna, senr verður stærst og ógleymanlegust í hinunr mestu erfiðleikum. En Halla í Heiðar- hvanrnri er ekki aðeins hin íslenzka aljrýðukona. Hún er ímynd þéirrar þrautseigju, trúmennsku, en jafnframt þess stórlætis, senr lrefir orðið þess valdandi, að íslenzka Jrjóðin lrefir aldrei gefizt upp. Ég efast unr, að saga hinnar íslenzku alþýðukonu hafi nokk-

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.