Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 77

Stígandi - 01.10.1944, Blaðsíða 77
STÍGANDI Á FLEKA NIÐUR WAINDINAÁNA 315 Stúlkurnar mínar haía notað tækifærið, fengið sér bað í ánni og hjálpað konurn þorpsins við fiskiveiðar. Nú stjaka þær bátn- um áfram með endurnýjuðu þreki, og það líður ekki á löngu, jjar til \ ið náum þangað, sem VVaindinaáin rennur í Rewafljótið. 1‘essi breiði vatnavegur, sem við siglum nú eftir, á upptök sín uppi í fjöllunum á austurhluta eyjarinnar, hann ltugðast um luindrað og fimmtíu kílómetra leið, áður en hann sameinast hafinu \ ið suðurströndina. Þetta er stærsta og fjölfarnasta samgönguæðin á Viti Levu, og smáskip geta komi/.t um 75 km. upp eftir ánni. Þessa leið fóru herflokkar fyrrum frá ströndinni og inn í landið^ en sífelldur ófriður var ætíð á milli íbúanna á láglendinu og fjallabúanna. Hvarvetna meðfram ánni eru staðir, sem minna á hin blóðugu \ iðskipti þeirra. En nú er hér hættulaust með öllu. Skip þau og bátar, sem um ána sigla, flytja ekki lengur blóðþyrstar mannætur innanborðs, heldur kopra, ávexti og sykurreyr, sem hfn frjósama mold eyj- anna og hlýtt loftslag í sameiningu framleiða. Sykurframleiðslan er stærsti liðurinn í framleiðslu eyjarbúa. \7ar það maður að nafni Joske, sem fyrstur byrjaði á því fyrir tveimur mannsöldrum síðan. Ekki græddi hann á því sjálfur, en þeir, sem síðar komu, gátu hagnýtt sér byrjunartilraunir lians og grætt drjúgan skilding. Það var siður Joskes, þegar hann var í áköfum samræðum, að pata með krepptunr þumalfingri út í loftið, og eftir honum er skírður klettadrangur nálægt Suva, sem er í lögun ekki ósvipaður kreþptum þumalfingri og heitir Þumal- fingurinn á Joske. Umferðin á ánni vex stöðugt, og stúlkurnar mínar fylgjast vel með öllu. Þær eru símasandi og hlæjandi eins og kátar skóla- stelpur, sem hafa fengið frí, og þær kalla kunnuglega til hægri og vinstri til þeirra, sem fram hjá fara. Nú fer að líða að sólsetri, svo að ég er farinn að skima óþolinnróður eftir Nausori, en ég sé ekki nema skanrmt franrundan vegna þess, að á hlykkjóttum bökkunr árinnar byrgja pálmar og blaðrík mangótré fyrir útsýnið. Við siglunr fyrir eitt nesið enn, og þá breikkar áin skyndilega, svo að hún verður líkari stöðuvatni. Þá lyftir stafnbúi nrinn stöng- inni, bendir fram undan sér, brosir sigri lrrósandi og kallar eitt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.