Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 17

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 17
STÍGANDI BLYSFÖR OG GREINARGERÐ 7 urvana þjóð flugeldum gamansemi og hæðni, hinum ótrúlegustu hugkvæmdum, svo að flestir hlógu og datt ofan yfir alla, sem lásu eða á hlýddu. En Davíð Stefánsson hefir líka skemmt þjóð sinni með fleira en kvæðum sínum og söngum, þótt hann geri það á annan hátt en Gröndal á sinni tíð, og þarf ekki að nefna dærni slíks. Eg hefi þessa dagana gluggað dálítið í ljóðmæli Davíðs Stefáns- sonar, öll bindin sex. Sá „upplestur“ styrkti trú mína á lífvænleik eða sí-gildi beztu kvæða skálds vors. Að lestri þessum loknum skaut upp í huga mér kjarnstöku („epigrammi"), er á háskólaár- um mínum var kveðin við lát dansks skálds. Orðalagi hefi eg gleymt, en hugsunina má orða þannig á íslenzku: Látið tímann vinza og sía verk hans. Þá sést, hvað hann hefir gert. Hversu sem hin kvistskæða viðaröx vandfýsinnar gagnrýni grisjar kvæða-skóg hans, verður mörg fögur ljóðabjörk eftir skilin. „Er aldanna blær fer um skáldanna skóg, þá skýrist það fyrst, hvað í mörkinni bjó af dýrmætum hugblæs og hreims," kvað Örn Arnarson eftir Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti. Slíkt sannast áreiðanlega ekki síður á Davíð Stefánssyni og Fagraskógi skáldskapar hans. Ég get þessa til að sýna, að af hálfu Menntaskólans á Akureyri var ekki ráðizt í blysför þessa með öllu hugsunarlaust. Til hins ætlast eg auðvitað ekki, að orð mín séu talin hæstaréttardómur. í bókmenntagreinum sitja margir slíkan dóm, maður eftir mann, dómandi eftir dómanda. Auk' þess felst eigi mótsögn í að kalla dóm minn réttan, en blysförina ofrausn. Slíkt er, eftir sem áður, álitamál. Eg heyrði fyrir skömmu haft eftir skynsömum mennta- manni, að íslendingar dekruðu um of við skáld sín, ef miðað sé við, hversu þeir þakka sumum dyggum starfsmönnum og umbóta- mönnum baráttu þeirra og starf. Það væri og, ef til vill, í raun réttri ekki óeðlilegt, að vanræksla og vanþakklæti í skáldalaunum snerust í öfgar, þá er þjóð vor loks þykist skulda skáldum sínum skotsilfur og sæmd. Það er og eigi auðskorið úr því, „hver er mest- ur í himnaríki“, a: hver vinnur liin göfgustu verk eða hefir áhrif hollust og bezt. Hitt er og spurning sér, að hve miklu leyti skáld- menntir bæta breyska menn. Skotgrafir og blóðvellir álfu vorrar eru ekki vel fallin til að styrkja trú á, að þær séu mikill mann- bætir, auki gæði mannlegra hjartna og menning hjartnanna, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.