Stígandi - 01.01.1945, Side 99

Stígandi - 01.01.1945, Side 99
MILLI SKJÖLDÓLFSSTAÐA OG MÖÐRUDALS Eftir ÞRÁINN YIÐ stýrið sat bílstjórinn, lágur, riðvaxinn raaður, rauðbirkinn og freknóttur, einbeittur á svip. Því var hvíslað í bílnum, að liann væri einn af slyngustu bílstjórum Kristjáns. Næstur bíl- stjóranum sat feitur maður, þrútinn í andliti, skolhærður, glett- inn í augurn, á að gizka þrítugur, sagður verkfræðingur. Enn sat í fremsta bekk kona á íslenzkum búningi, myndarleg, en fáskiptin að sjá, föl á vanga, auðsjáanlega bílveik. Yfir liægra auga var ör, og fóru léttir kippir um það öðru hverju. í næstfremsta bekk sátu hjón vestan frá Djúpi. Þau voru miðaldra, höfðu verið gift í fimmtán ár og héldu það afrnæli hátíðlegt með þeim hætti, að þau brugðu sér austur í Fljótsdal þennan sólmánuð. Þaðan voru foreldrar konunnar. Nú voru þau á heimleið. Bæði voru vinnu- leg, en hress og glaðvær. Hjá Jreim sat fölur maður og magur, óvenju munnstór og nefhvass, harðlegur á svip. Hann var bind- indisfrömuður. Við hlið honum sat prúðbúin kona, nokkuð yfirlætisleg, stór vexti og aðsópsmikil. Hún var heilsalafrú úr Reykavík og veitti óspart súkkulaði og brjóstsykur. Loks sátu á Jrriðja bekk þrír menn: Skólastjórinn, hár og þrekinn, málskrafs- mikill og heimsmannslegur; húsameistarinn, rauðhærður, þunn- leitur, fölur, hann var fámáll, brosti alloft, en aldrei svo, að hýrnaði í augum, og loks unglingspilturinn, sem enginn hirti að vita deili á. Hann mælti aldrei orð af vörum, enda ekki á liann yrt. — Þetta var samferðafólkið. Bifreiðin las sig stynjandi upp úr Jökuldalnum. Það var steikj- andi sólskin og hvergi ský á lofti. Framundan lá Jökuldalsheiðin með hlýleik sinn og öræfafrið. Inni í bílnum var sungið. Hvert lagið rak annað vestur lieiðina, allt frá Kátir voru karlar til Eg reið um sumaraftan einn. Allt í einu þagnaði heilsalafrúin í miðju lagi, benti út um gluggann á vinstri hlið og mælti: „Þarna eru rústir Veturhúsa. Það eiga að vera Sumarhúsin lians Kiljans í Sjálfstætt fólk.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.