Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 88

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 88
78 VEGIR ÖRLAGANNA STÍGANDI það bara einhver annar. Þér hafið tíu mínútur til að taka ákvörð- un yðar. Þér skuluð ekki ónáða mig með spurningum. Tíu mín- útur, fjárliirðir, og þær eru ekki lengi að líða.“ Markgreifinn trumbaði á borðið með hvítum fingrunum og beið. Hann var eins og stórt hús, þar sem lokað hefir verið öllum gluggum og gættum til að verjast ágangi. Davíð ætlaði að tala, en látbragð markgreifans fékk hann til að hætta við það. í staðinn gekk hann þangað, sem stúlkan sat, og hneigði sig. „Ungfrú,“ sagði hann og dáðist að því, hversu létt honum veitt- ist að tala við svo glæsilega og fríða stúlku. „Þér heyrðuð, að ég sagðist vera fjárhirðir. Stundum ímynda ég mér líka, að ég sé skáld. Ef það að tilbiðja allt, sem fagurt er, á að vera prófsteinn, hvort menn eru skáld, þá trúi ég því nú betur um sjálfan mig en nokkru sinni fyrr. Get ég orðið yður að nokkru liði, ungfrú?" Unga stúlkan leit á hann hrygg á svip. Hreinskilnislegt andlit hans, sem nú var alvarlegt, sterklegt vaxtarlagið og samúðin, sem skein út úr bláu augunum, og ef til vill þörf hennar sjálfrar fyrir hjálp og góðvild, bræddi nú ísinn og hún fór að gráta. „Herra minn,“ sagði hún í lágum hljóðum, „þér virðist vera bæði einlægur og góður maður. Þessi maður er föðurbróðir minn og eini ættingi, sem ég á á lífi. Hann elskaði móður mína, og hann hatar mig vegna þess, að ég er lifandi eftirmynd hennar. Ég hefi óttazt hann alla mína ævi og aldrei fyrr þorað að ólilýðnast skip- unum hans. En í kvöld ætlaði liann að láta mig giftast manni, sem er þrisvar sinnum eldri en ég. Þér verðið að fyrirgefa mér, að ég baka yður Jressi ójrægindi. Þér neitið auðvitað Jressari brjálæðis- legu athöfn. En leyfið ntér að minnsta kosti að Jrakka yður vin- samleg orð í minn garð. Það er svo langt síðan, að þannig hefir verið talað til mín.“ Nú var eitthvað meira en vinsemd, sem skein út úr augum skáldsins. Hann hlýtur að liafa verið skáld, því að hann var alveg búinn að gleyma Yvonne. Hann horfði blíðlega á hana. Og hún leit ekki undan. „Mér hafa verið gefnar tíu mínútur," mælti Davíð, „til þess að gera Jrað, sem ég myndi vilja eyða mörgum árum ævi minnar til að ná. Ég segi ekki, að ég kenni í brjósti um yður, ungfrú, því að Jtað væri ekki satt — ég elska yður. Ég get ekki enn Jrá beðið yður um að endurgjalda ást mína, en leyfið mér að frelsa yður frá grimmd Jtessa manns, og ef til vill vaknar ást yðar með tímanum. Ég held, að gæfurík framtíð bíði mín. Ekki verð ég alltaf fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.