Stígandi - 01.01.1945, Qupperneq 106

Stígandi - 01.01.1945, Qupperneq 106
96 BÓKAFRÉTTIR STÍGANDI ur af kvæðum þessara manna gerðar að almennings eign, nema góðar skýringar fylgi. Til þeirra kvæða í Hunangsflugum, sem skilningur manna er liklegur að hnjóta um, mætti telja Engilbert og Hrópið að ncðan. Þá er allmikill bálkur lausavísna og stefja, sem eru oft eins og hnot, sem er óálitleg við fyrstu sýn, en geymir þó góðan kjarna. En í sumum eru að vísu faldar háðsprengjur, sem engan drepa, en lýsa upp um leið og þær springa hin og önnur fánýti, sem þó er veitt til- beiðsla, t. d.: Hann hljóp inn í hitann og reykinn, að hafa á burt með sér úr safninu sérstaklega öll sagna- og rímnakver. Hann ljómaði af innra ljósi og lofaði drottins nafn, með ekkert í heiminum eftir annað en bókasafn. Um tízku málaranna, sem skáldið lætur að vísu eiga heima í Hollywood, er komizt svo að orði: í Hollywood eiga þeir heima og hafa úti allar klær. Þeir leita sér andlegra lúsa, þeir leita og — finna þær. Um gömlu landnámsmannakynslóð- ina kemst hann þannig að orði: Og mörgum er mikil gáta, hvar minning þeirra er geymd. Og það er vegna þess, að næsta kyn- slóðin: Gerði fyrir bakdyrum bálköst því bezta, sem þeir höfðu átt.-- Loks kemur þriðja kynslóðin fram á sviðið og vill fara að grafa eftir fornum minjum: En hcfir ei hitt á annað en helvítis axarsköft! Að síðustu eru það alvarleg og mikils- verð kvæði, sem nntnu verða minnisstæð t. d. ísland, Júdas, Dansinn í Hruna og Benedikt Jónsson frá Hólum (eftir- inæli), en því lýkur þannig: Þú ert farinn heim að Hólum, höfuðbóli morgnalands. Ævi þin er öll að jólum orðin — beztu stundum manns. Þú ert farinn heim að Hólum, höfuðbóli Sólarlands. F. H. B. Leiðréttingar: í 4. h. II. árg. féllu nöfn niður undir myndinni á bls. 257: Mennirnir þar eru, talið frá vinstri: Benedikt Jónsson, Jakob Hálfdánarson og Pétur Jónsson. I sama hefti bls. 297 efstu línu stendur Bandvin á að vera Baldvin. í sömtt grein bls. 301, 6. 1. að neðan stendur: sem þeir licfðu gert, á að vera: sent þeir hefðu getað gert.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.