Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 31

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 31
STIGANDI BLYSFÖR OG GREINARGERÐ 21 og sá hinn sami hefði fastlega íhugað lífsreynslu sína og lífsferil. Það verður ekki sagt með sanngirni um þetta kvæði, að þar sé kafað grunnt né í því sé tómahljóð. Skáld vort hefir og kt eðið fleiri raunsæ kvæði. Eg nefni hér þrjú þeirra, tvö í „Nýjum kvæðum“ 1929, annarri beztu kvæða- bók lians. Fyrsta þeirra er „Bréfið hennar Stínu“, sem er laugað fíngerðri og hljóðlátri gamansemi, svo að lesandi tekur varla eftir henni. Mér finnst hún snilld, lýsingin á varasemi og við- vörun Stínu, er hún, Jjyrst í ástanautnir og nætur-ævintýr, biður vin sinn að koma til sín, fara hægt, svo að enginn vakni við. Mér er og grunur á, að gamankvæðið, „Úr Vísnakveri Tyrkja-Guddu“ („í byggðum“ 1933) sé næsta raunsæ lýsing á tiltekinni tegund mennskra kvenna, hvort sem prestsmadaman og sálmaskáldsfrúin í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd hefir búið yfir þeim hugrenningum, sem kvæðið kveður, eður eigi. Þriðja raunsæiskvæðið er „Konan, sem kyndir ofninn minn“, sem flestir íslendingar kunna. Þar þykja mér tvö fyrstu erindin einkum afbragð raunsælegrar ljóða- gerðar og lýsingar: „Eg finn það gegnurn svefninn, að einhver læðist inn með eldhúslampann sinn, og veit, að það er konan, sem kyndir ofninn minn, sem út með ösku fer og eld að spónum bcr, og yljar upp hjá mér, læðist út úr stofunni og lokar á eftir sér. Eg veit, að hún á sorgir, en segir aldrei neitt, þó hún sé dauðaþreylt, hendur hennar sótugar og hárið illa greitt. Hún fer að engu óð, cr öllum mönnum góð og vinnur verk sín hljóð. Suntir skrifa í öskuna öll sín bcztu ljóð". Hér er allt sagt, sem segja þurfti og segja varð. Að lyktum get eg þess, að síðasta kvæðabók skáldsins endar á kvæði, sem kallast „Lótusblóm", nýstárlegu að inntaki með Jjýð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.