Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 27

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 27
STÍGANDI BLYSFÖR OG GREINARGERÐ 17 „Svartar fjaðrir“ fengu alúðar- og rausnar-viðtökur með þjóð vorri. Islenzk gagnrýni — ef slíkt var ekki þá og er enn í dag að mestu ofnefni á ritdómum vorum — skipaði þegar höfundi þeirra á liekk með höfuðskáldum. En það er að sumu leyti liættulegt, að hyrja ljóðagerð eins vel og jafn-fullkomlega án braglasta og Davíð Stefánsson gerði fyrir aldarfjórðungi. Frá kvæðum sömu tegundar varð ekki betur gengið en skáldinu tókst þar. Af skáldum er kraf- i/.t stigandi, eins og slíks er krafizt í harmleikum. Ef stígandi liregzt, er hætt við, að sjáist yfir hvort tveggja, að skáldið hafði áður ort ágæt kvæði, og kvæði getur verið gott, þótt því verði ekki jafnað við beztu ljóð hans. Því virðist stundunr eigi ósvipað háttað um álit og dálæti á skáldi eða rithöfundi og um auð og fé. Það er eigi minni vandi að varðveita orðstír en afla hans. Sá er þó munur á auði fjár og vel gerðu listaverki, að auður eyðist, en gott lista- verk ekki. Orðstír þess liggur aðeins í dái, langa hríð eða skamma, en hann rís úr því, raknar úr ]dví, nerna ógæfa fylgi. En þess varð ekki með sanngirni krafizt né vænzt af skáldi voru, að sí-betri ljóð rynni af strengjum hans. En liins mátti vænta, að höfundur „Svartra fjaðra“ víkkaði, og það hefir liann gert. Það er ekki ýkjur, að Davíð Stefánsson er eitt iiið frjóasta 1 jóðskáld, er þjóð vor hefir eignazt. Mér dettur stundum í hug um hann það, sem kveðið var um danskt skáld, ástsælt og ástúðlegt, Chr. Winther: „Sange fl0j og Sange bruste fra hans frie Sangerbryst. Unge Hjerters Fryd og Længsel bar dc vide over Landet." Á seytján árum birtust alls sex kvæðabækur eftir skáldið. Á þeim tíma samdi liann einnig „Munkana á Möðruvöllum". Og allar Iiafa ljóðabækur hans flogið út, hafa allar verið prentaðar þrisvar, nema „Að norðan“ aðeins tvisvar. Vinsældir hans með þjóð sinni eru fágætar. Ef nokkurt núlifandi liöfuðskáld vort verður með sanni kallað þjóðskáld, er það Davíð Stefánsson. Þótt kátbroslegt sé, mun ekki vanþörf á að skjóta hér að athuga- sernd. Eg tala beint og bert. „Svo mun það fara bezt,“ sem Staðar- hóls-Páll kvað um fjarskylt efni. Mér hefir stundum virzt eigi trútt um, að öfundarmenn skálds vors hendu eigi gaman að al- þýðuhylli hans. Hygg eg, að í þeirri hinni broshýru sveit séu sumir, er telja sjálfir sjálfa sig alþýðuvini. En ekki er auðskorið úr því, eins og skáld vort sagði fyrir skömmu, hver er aljrýðu- 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.