Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 78

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 78
68 JAKOB Á BREIÐUMÝRI STÍGANDI mann á borð við Vémund kögur. Verður því varla neitað, að sumt í fari Jakobs minnti á þennan gamla Reykdæling. Ekki fór Jakob í manngreinarálit með hæðni sína; fengu prestar og önnur stórmenni engu síður að kenna kulda frá hon- um en alþýðan. Lokkaði hann prestana út í rökræður um trú- mál og flækti þá í þeirra eigin mótsögnum, unz þeir höfðu ekki önnur vopn en bölv og formælingar. En bölbænir þeirra skemmtu Jakobi bezt. Hló hann þá svo dátt, að hann gat ekki staðið á fót- unum og valt um sig. Mátti segja um Jakob, að iiann ætti þá skyrtu, sem fá vopn bitu. Jakob var lengi hreppstjóri. Batnaði mjög meðferð hrepps- ómaga í Reykjadal í tíð hans, er varð löng, því að hann varð næstum hundrað ára gamall, og hreppstjóri blindur síðustu árin. Jakob kynntist Bjarna amtmanni og lék sinn grá-leik við hann sem aðra. Sagt er, að Bjarni reiddist yfir sig. Hefir liann ort um Jakob þessar bögur: „Aldrei rísa upp andaðir“ innti Kobbi á Hamri (selur = kobbi á steini) með glamri. Gröf ef býli eilíft er, erkitossann jarða ber greipardjúpt í gólfið undir kamri. Nærsýn önd og nærsýn sjón neitt af stöðum hærri, sér fjarri getur grillt; það herjans-hjón Iiyggur eins og galið flón heim ei sjónarhringi sínum stærri. Eitt sinn sendi Jakob Andrés vinnumann sinn með bréf til Bjarna amtmanns. Andrés var montinn mjög og heimskur, eins og fyrr getur. Mun Jakob liafa sagt sendlinunr allvel fyrir verk- um. Þegar Andrés kemur í Möðruvelli, stendur yfir fundúr margra stórmenna. Veður Andrés þangað inn, rennur að amt- manni og rekur að honum rembingskoss. Síðan tekur hann ofan og snarast á mitt gólfið og hefur upp mál sitt þannig: „Sæli veri oss öllum, hér í þessari stofu! Jakob á Mýri sendi mér og bað mér að segja mér, að ég væri nú kominn hér.“ Þótti lítill vinafagnaður að Andrési á þeim stað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.