Stígandi - 01.01.1945, Qupperneq 67

Stígandi - 01.01.1945, Qupperneq 67
STÍGANDI BAHNSSKÍRN í GERÐI 57 angur. Hann hafði jafnvel yrnprað á því, að hann og Stjáni gætu heyjað handa þessum skepnum, og þó að eitthvað þyrfti að fækka þeim, þá myndi það vera eins gott og eltast við þessar kaupakon- ur, sem væru nú líka alltaf að hækka kaupið. Nú væru þær farnar að setja upp 8 krónur á vikuna í staðinn fyrir 6. En þegar Ólöf benti lionunr á, að fleira væri nú að gera en raksturinn, svo sem ullarþvottur á \ orin og sláturstörf á haustin, sem hún kvaðst ekki treysta sér að vera ein við, þá gat Guðmundur ekki haft á móti því, að stúlkurinar væri þörf. Eftir eina slíka atrennu frá liendi móður hans, hafði hann gengið þegjandi út, tekið teyming í bæj- ardyrunum og stefnt til fjalls. Ólöf sat eftir á rúmi sínu og and- varpaði. Oft hafði hún óskað, að Guðmundur hefði verið með sömu sinnu og hún, en drottni hafði nú þóknazt að láta hann líkjast honum Salómon sáluga. Það hafði ætið verið svo örðugt að vita, livað hann hugsaði eða vildi, en frómari mann gat ekki, og guð forði lienni frá að hugsa eða tala nokkuð illt um hann liðinn. Ólöf tók prjónana sína, staulaðist út og settist fyrir sunnan bæ. Sveitin var að færast í sumarskrúð, túnin orðin iðgræn, snjórinn íarinn að bráðna úr fjöllunum. Lækirnir, sem höfðu verið lagðir í læðing yfir veturinn, skoppuðu nú í fullu fjöri niður hlíðarnar. Ain flæddi upp á bakkana, og uppi í geimnunr söng lóan dýrðin dýrðin. Sólskríkjan hafði byggt sér hreiður í bæjarveggnum, en á bæjarhellunni lá Krumnri franr á lappir sínar og svaf. Kisa sat uppi í bæjarsundi og gaf gætur að fugli, senr hoppaði uppi á skála- mæninunr. Ólöf prjónaði nokkrar umferðir, svo lagði hún prjón- ana í kjöltuna, skyggndi lrönd fyrir auga og leit til fjallsins. Var það ekki senr henni sýndist, að það væri Skjóni ganrli, senr var þarna uppi á hjallanum? Og þá var nú Grána líklega ekki langt frá með folaldið. En lrvaða kvik var þetta á skepnununr, var ekki nraður að elta þær? Ólöfu varð illt í augununr af að horfa. Stundu síðar reið Guðnrundur niður nreð bæjarveggnum. Hann reið á Lýsing og teymdi Skjóna og Gránu. Folaldið elti. Hann sneri beint á götuna suður túnið. „Hvert ætlarðu, Guðmundur nrinn?“ kallaði Ólöf. „Ég ætla suður að Ásnrundarstöðunr og fá lrann Jón til að hjálpa nrér að járna,“ svaraði Guðmundur. Morguninn eftir reið Guðmundur af stað í kaupstað með tvö undir reiðingi. Ef vel tækist til, ætlaði lrann að taka kaupakonu á annan hestinn og mat á hinn. En ef kaupakonan fengist ekki, þá nrat á þá báða. Það var góður fimm tíma lestagangur til kaup-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.