Stígandi - 01.01.1945, Síða 69

Stígandi - 01.01.1945, Síða 69
STÍGANDI BARNSSKÍRN í GERÐI 59 „Svo þú vilt gefa þig í kaupavinnu?" sagði Guðmundur og leit til himins. ,,Já, ég liefi verið að hugsa urn að fara í kaupavinnu í sumar,“ svaraði stúlkan. „Að vísu hefi ég ekki rakað síðustu sunirin, en sú var tíðin, að ég gat tekið á hrífu, ég er nefnilega uppalin í sveit." „Já, rétt er nú það, og hvað heitir kvenmaðurinn?“ „Stefanía Stígsdóttir." „Og hefir þú þennan krakka í eftirdragi?“ „Já, hún fylgir mér.“ „Og hvað lteitir hún?“ „Hún heitir Ellen.“ „E1 — El—“ hikstaði Guðmundur. „Já, eða Ella, hún er alltaf kölluð Ella,“ svaraði Stefanía. Fullu nafni ltét litla stúlkan Ellen Hansen. Faðir liennar var Norðmaður, sem Stelanía hafði lítillega kynnzt, þegar hún var í síld á Siglufirði, en liann hafði horfið jafnskyndilega út úr lífi hennar eins og hann hafði komið. Síðan hafði Stefanía baslað ein áfram með Ellu litlu, og það hafði verið hörð barátta. Hún hafði unnið allt, sem henni bauðst öllum stundum, en samt varð hún að lara margs á mis. Hún var orðin þreytt á þessari baráttu og sá, að öruggasta ráðið til að losna við að lenda á sveit var, að hún gæti fengið fasta jörð undir fæturna, það er að segja gifzt. Hún haf’ði líka farið til spákonu tim veturinn, sem hafði sagt henni, að hún ætti að finna hamingjuna fram til dala. Að öllu þessu athuguðu hal'ði Stefanía ráðið það af að fara í kaupavinnu. Og nú stóðu þau þarna, Guðmundur Salómonsson og Stelanía Stígsdóttir, andspænis hvort öðru á götunni og gerðu kaupsamn- ing. Stefanía setti upp 8 kr. á viku, en frá [n í átti að dragast fæði Ellu litlu. Guðmundur stakk upp á 35 au. á dag, og gekk Stef- anía að því. Guðmundur t ildi svo helzt leggja af stað um kvöldið, en það kvaðst Stefanía ekki geta. Hún hafði lofað einni frúnni að þvo stórþvott næsta dag, og hún varð að reyna að fá það gelið eftir. Upp úr hádegi daginn eftir var svo ráðgert að leggja af stað. Guðmundur kom með hestana á tilteknum tíma að húsi því, er Stefanía bjó í. Hún bauð honum inn í lítið loftherbergi, sem hún hafði leigt, og gaf honum kaffi og skonrok með. Farangur þeirra mæðgna hafði hún látið í tvo poka, sem stóðu á gólfinu. 1 herberginu var ekki annað eftir en rúmstæði, borð og einn stóll, sem allt fylgcli herberginu. Auk Jressa stóð kaffivél á gólfinu. Stef-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Stígandi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.