Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 61

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 61
STÍGANDI NORÐLENZKUR FRAMBURÐUR 51 kjörin til að verða þjóðarframburður, þegar mállýzkurnar renna allar í eitt. En það má ekki verða fyrr en lokið er rannsóknum, er liafnar eru, og ekki fyrr en smátt og smátt, eftir að hljóðfræðilega þjálfuð kennarakynslóð hefur náð öruggum tökum á þessum málum. Það má aldrei gleymast, að mállýzkurnar, eins og þær eru, hafa margfalt ríkara mótstöðuafl gegn hvers kyns spillingu en lög- giltur og valdboðinn ríkisframburður getur fengið næstu öldina, eftir að hann yrði settur, en ólögboðinn blendingsframburður, hrærður saman af handahófi úr mállýzkunum, yrði bráðnæmur fyrir öllum hugsanlegum kvillum, eins og dæmi eru til í úrkynj- uðu blendingsmáli flestra hraðvaxinna stórborga. Auk þess á gamall framburður málssöguleg og e. t. v. tónfræði- leg verðmæti í sér fólgin, og margs munu vísindamenn sakna, þegar búið er að uppræta sérkenni landshlutanna. Ekki þarf að taka fram, að afkáraháttur eins og eins manns í tali er engin góð né gild mállýzka, heldur tíðast tilbúningur hans eða héimilisins, þar sem hann lærði að tala. Það getur verið gaman að bókfesta sh'kt og eins er um skrýtinyrði og sumar af- bakanir, sem liálfgerð hugsun er í, en lífsrétt á þetta ekki í þjóð- tungunni. IL Ýmsir menn hafa spurt, hví atkvæðaskipting væri önnur í norð- lenzku en öðrum mállýzkum, þegar k, p eða / fer á eftir l, m eða 7i. Dæmi: kjálki, hjálpa, hál(f)t, skanki, vanta, rárnka við sér, hawpnr, skammta, stúlka, mjólk, kilpur. Fyrst ber að geta þess, að hinn norðaustlenzki framburður er þarna upprunalegri en framburður annars staðar á landinu, en er þó heldur að láta undan síga fyrir aðkomnum áhrifum. Fram- burður jressi er því algerlega réttmætur, en ekki rétthærri en hinn fyrir því, vegna þess að meirihluti þjóðar verður væntanlega látinn ráða framburðarbreytingum, sem éru ekki meiri röskun á lögmálum tungunnar en þarna gerist og þetta veldur ekki rit- háttarbreytingum. Þessi ,,norðlenzki“ framburður getur aldrei sigrað í landinu, nema svo færi, að fulltrúar aíþjóðar dæmdu honum sigur vegna söngfegurðar eða annars slíks og síðan yrði hann löggiltur og kenndur. En það mál er nú of snennnt að ræða. í öðru lagi ber að benda á mun einstakra hljóða. Hin hörðu 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.