Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 43

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 43
STÍGANDI BERSÖGLISMÁL 33 En munurinn á kjörum manna hefir ekki minnkað. Enn þá húa þeir, sem mest strita, í lélegustu húsunum, hafa minnstan ylinn og klæðast lélegustu flíkunum. Hinir, sem ekki framleiða, liafa margföld öll h'fsþægindi. Teljandi munu þeir sjómenn, bændur eða verkamemi, sem fyrir fjöískyldum eiga að sjá, er geta tekið sér ,,sumarfrí“ um annatímann í „lúxusbílum". Enn skortir bændur í svéitum og sjómenn í þorpum flest það, sem verzlunar- menn og hálaunamenn höfuðborgarinnar telja nauðsynlegt til þess, að lifað verði menningarlífi. Hvers vegna? Söktun þess, að þeim fækkar stöðugt hlutfallslega, sem framleiða neyzluliæf verðmæti eða hinn raunverulega gjaldeyri þjóðarinnar, en hinum fjölgár, sem uppeldi sitt hafa af vinnu erfiðismannsins án þess að leggja raunhæfan skerl’ til framleiðslunnar sjálfrar. Rekstur rík- isins verður æ margbrotnari og krefst æ meiri kostnaðar. Þar er livergi sparað, heldur hlaðið kostnaði á kostnað ofan. Þá fjölgar eigi minna fjáraflamönnunum í frjálsri átvinnu, við alls konar vérzlun og viðskipti, forstöðu fyrirtækja, málaflutning og hvað eiria, séméigi krefst líkamlegs erfiðis og eigi miðar að framleiðslu söluvöru eða lífsnauðsynja. Enginn mun bera brigður á, að fleiri stunda verzlun og annan ófrjóan fjárafla en brýn þjóðarnauðsyn krefur, og flestir viður- kenna, að komast mætti af með færri starfsmenn liins opinbera. Aftur á rnóti vantar verkafólk til allra framleiðslustarfa: Jarðir fara í auðn, jafnvel góðar, velhýstar jarðir; skipin eru látin standa uppi; iðnaður er rekinn sums staðar aðeins með hálfum krafti við það, sem tækin orka; vegafé er sums staðar eigi hagnýtt, allt af þeim ástæðum, að verkafólk skortir alls staðar þar, sem vinna þarf að því að byggja upp undirstöður þjóðarauðsins. Astæðurnar eru augljósar. Þegnarnir vilja sitja við þann eldinn, sem bezt brennur, þar sem hægt er að fá mestar tekjur með minnstu erfiði. En þessu hlýtur svo fram að fara, meðan þingið er að öðrum þræði sam- band „starfsmanna ríkis og bæja“, en að hinu leytinu á valdi fjár- aflamanna. Þingmenn eru menn að innræti, rétt eins og gengur og gerist, hver sjálfum sér næstur og sér bezt sinn hag og sinnar stéttar og sínar þarfir. Ómegð erfiðismanna við framleiðslustörf hlýtur að fara vaxandi að fjölda og þunga, meðan ómagarnir, sem eigi byggja upp grundvöll þjóðarauðsins, eru einráðir iim löggjöf og landsstjórn. 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.