Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 95

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 95
SMÁVEGIS UM ÆTT BALDVINS SKÁLDA Eítir INDRIÐA INDRIÐASON ISÍÐASTA HEFTI STÍGANDA er grein eftir Kristínu Sigfús- dóttur skáldkonu um Baldvinu Baldvinsdóttur. Við lestur þessarar greinar kom mér það sama í liug, sem oft fyrri við lestur þessháttar frásagna, að það sé næsta merkilegt, hversu margir eru hirðulitlir um það að leita heimilda fyrir sög- um sínum um menn og atburði, enda þótt stutt sé um liðið, frá því er fólk það leið, sem frá er skýrt. Áhugi almennings fyrir þjóðlegum fræðum hefir alltaf verið nokkur meðal okkar íslendinga og virðist hafa farið mjög í vöxt hin síðustu ár, enda hafa ýmsir orðið til þess að skrifa eitt og annað um þjóðfræðileg efni og er það þakkarvert. Stundum virð- ist Jdó skorta nokkuð á, að það sé jafn vel af hendi leyst og verða mætti, og er Jrá nokkurs vant á, að jafngóð skil séu gerð hverju og einu eins og efni standa til og heimildir eru fyrir. Það er altítt, að Jaeir, er skrifa fróðleiks- og skemmtigreinar, líkar þeirri, er ég geri lítilsháttar að umtalsefni liér á eftir, láta sér nægja að taka upp óákveðin flækingsummæli hins vafasama almannaróms án þess að leita heimilda, — jafnvel þó að þær liggi á lausu fyrir þá, er þeirra vilja leita. Það kannast að vísu allir við liið gamla máltæki, „að sjaldan lýgur almannarómur“, — en sannleiksgildi þess mun ætíð hafa þótt nokkuð hæpið og er J>að trú mín, að þó muni minna mark vera á því takandi nú á tímum en áður var, og er margt sem Jrví veldur. Það er álit mitt, að þeir, er við það fást að skrifa um söguleg eða þjóðfræðileg efni, — þó að í smáum stíl sé, — ættu ógjarnan að bókfesta staflausa frásögn almennings um þau atriði, sem auð- velt er að fá sannanir um eftir öruggum heimildum. Sérhvað það, sem bókfest er af því tagi, hefir við það eignazt rneira sannleiks- gildi í augum lesandans, því að bókstafurinn „blívur“, enda þótt þess sé getið, að fyrir því skorti heimildir, sem um er ritað. Mér er það mjög vel ljóst, að J^að getur oft á tíðum valdið nokkurri fy'rirhöfn að leita heimilda um menn og atburði, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.