Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 23

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 23
STÍGANDI BLYSFÖR OG GREINARGERÐ 13 — er löngum frjógjafi allra lista, enda er hún allra vor Iðunn og líf vors lífs. Það þarf ekki lengi að fletta „Svörtum fjöðrum" til að komast að raun um, að flest kvæðin þar segja sögu af sál, sem örlögin liafa rekið í bönd, en leggur þrá á lausn úr böndunr og að fljúga upp um loftin blá, „fljúga eins og svanirnir og syngja“, sem skáldið segir í einu hinu listrænasta kvæði sínu og skilnings- mesta (,,intelligentasta“), „Krumma“. Það kvæði er tegundlegt (,,typiskt“|), tegundarmynd bæði af innan- og utanverðu efni „Svartra fjaðra“, flytur kviku þeirra og kjarna, einkum þessi merkilegu vísuorð: „Sumum hvíla þau álög á aldrei fögrum tóni að ná, þó að þeir eigi enga þrá aðra en þá að syngja. Krunk, krunk, krá. Fegri tóna hann ekki á, og aldrei mun hann fegri ná. í kuflinum svarta hann kruhka má, unz krummahjartað brestur, krummahjartað, kvalið af löngun brestur." Fyrirsögn eins kvæðisins er „Klipptir vængir". Sú fyrirsögn væri réttnefni á „Svörttim fjöðrum". Lesið með athygli kvæði, sem kallast ,,Brúður söngvarans“, sem á rómantiska vísu byrjar svo: „F.f ég sé fjöll í fjarlægð blána, þá finn eg allt af sömu þrána.“ Og kvæðinu lýkur á, að skáldið kveðst leita skjóls „í landinu bak við mána og sól“. Það er hin djúpsetta þrá eða hinir „löngu manna munir“, sem Grógaldur kallar svo, er í kvæðinu, „Til Logalanda", hleypa draumablakki skáldsins yfir jökla, gjár og sprungur, stokka og steina. „Eg er að ríða til Logalanda ítg leita að þér, ástin mín," er viðlag þessa logakvæðis, er brunar sviflétt og hratt, sem loftfarið fljúgandi, eða hendist áfram, sem óður fjörgammur, eftir glæra- svellum og ísum. Þráin og leitin verða að heimspekilegri trúar- játningu skálds vors og hinna „Svörtu fjaðra“ hans:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.