Stígandi - 01.01.1945, Side 89

Stígandi - 01.01.1945, Side 89
STÍGANDI VEGIR ÖRLAGANNA 79 hirðir. Ég mun hlúa að yður af fremsta megni og reyna að létta yður ltyrðar lífsins. Viljið þér treysta nrér fyrir framtíð yðar, ung- frú?“ „Þér ætlið að fóna sjálfum yður af meðaumkun með mér!“ „Af ást. Tíminn er að verða liðinn.“ „Þér munuð iðrast þess og fyrirlíta mig.“ „Ég mun verja lífi rnínu eingöngu til þess að gera yður ham- ingjusama og mig þess verðan að eiga yður.“ Hún rétti honum litlu, mjúku liöndina. „Ég ætla að trúa yður fyrir lífi mínu,“ sagði hún lágt. „Og — og ástin — er ef til vill ekki eins fjarri og þér lialdið. Segið honum frá því. Þegar ég er sloppin hurtu frá undramætti augna- ráðs lians, get ég ef til vill gleymt því, sem á undan er gengið.“ Davíð gekk þangað, sent markgreifinn sat. Svartklæddi maður- inn lireyfði sig örlítið og leit hæðnislega.á stóru klukkuna í borð- salnum. „Það vantar tvær mínútur enn. Fjárhirðar þurfa átta mínútur til að ákveða, hvort þeir vilja ganga að eiga fríða og ríka stúlku! Talið J)ér, fjárhirðir. Santþykkið Jrér, að verða eiginmaður stúlk- unnar?“ „Ungfrúin hefir gert mér Jtann heiður að gefa mér jáyrði sitt,“ mælti Davíð. „Þetta er vel mælt!“ sagði markgreifinn. „Ég held næstum Jjví, að J^ér búið yfir hæfileikum til að verða hirðmaður, herra fjár- hirðir. Þegar á allt er litið, liefði ungfrúin getað ldotið verri mann en yður. Og nú er hezt að framkvæma athöfnina svo fljótt sem unnt er.“ Hann barði duglega í borðið með meðalkaflanum á sverði sínu. Gestgjafinn kom inn, skjálfandi af hræðslu. Hann var með nokk- ur kerti, því að liann vildi vera viðbúinn duttlungum J^essa mikla manns. „Sækið prest," sagði markgreifinn, „prest; skiljið þér Jrað? Þér verðið að vera kominn með prest liingað, áður en tíu mínútur eru liðnar, eða —“ Gestgjafinn missti kertin og þaut af stað. Presturinn kom, svefnþrunginn og ruglaður í ríminu. Hann gaf J^au saman, Davíð Mignot og Lucie de Varennes, stakk gullpen- ingi, sem markgreifinn kastaði til lians, í vasa sinn og hvarf aftur út í myrkrið. „Vín,“ skipaði markgreifinn.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Stígandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.