Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 55

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 55
STIGANDI BERSÖGLISMÁL 45 að jafna svo sem unnt er aðstöðu ntanna til samgarigna og markaða; c) að leiða rafmagn frá stórum rafveitum eða smástöðvum til allra þeirra staða í sveit eða við sjó, sem hafa góð atvinnuskilyrði. 9. Tekjum ríkisins skal að öðru leyti varið til þess að styrkja atvinnuvegina til nýrrar tækni. 10. Ríkið taki utriráð yfir hirium erlendu innstæðum og sé þeim einvörðu varið til nýsköpunar atvinnuveganna. Það, sem eigi verður tekið í ríkissjðð með beinum'sköttum, gangi sem lán til nýrra atvinnutækja, og sé óheirriilt að taka hærri vexti af slíkum lánum en 3%. XII. Hér að framan eru sétt fram riókkur átriði, sem allir vinnandi framleiðendur ættu að geta sameinazt um, hvort sem þeir búa í sveitum eða bæjurii; hvort sém þeir trúa á samkeppni, frjálsa samvinnu eða þjóðnýtingu sem framtíðarlausn. Það skiptir engu, hvort ntenn hafa að undanförnu verið sjálfstæðismenn, fram- sóknarmenn, jafnaðarmenn eða kommúnistar að trú. Hitt er aðalatriðið, að virtnándi alþýða hetji sameinuð nýja sókn fyiir rétti sínum og menningu og taki völdin í sínar Iiendur. Sparn- aður í ríkisrekstri, minnkaður verzlunargróði, lægri vextir, betri tæki til ódýrari framléiðslu eru liinar raunhæfustu dýrtíðarráð- stafanir. En þessar ráðstafanir vérða aldrei framkvæmdar af því sambandi opinberra starfsmanna og fjáraflamanna, sem nú hefir einræði í landinu. Hundrað ára gömul samtök þeirra, sent bera byrðarnar, verða að eflast og móta merihingu hins nýja þjóðveldis. , . / • . . -.1 .1 •. . , . . ; ■ : Lokið að nýjári 1945. [Stiganda þykir rétt að taka fram, að hann cr ekki nm allt samþykkur greinar- höfundi. Þykir honum sjónarmið lianS’ slúndum all-einha’f. Hins vegar er margt vel athugað og um greinina leikur ltressilegur gustur. Er Stíganda þökk á slíktim greinum, þar sem leitazt er við að gera grein fyrir þjóðfélagslegum vandamálum og ltenda á ráð til úrbóta. Lætur hann sig meiru skipta, að greinarnar séu vekjandi, skynsamlegar og rökvísar en hjá öllum blási úr sömu átt. — Ritstj.j ’ f .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.