Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 48

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 48
38 BERSÖGLISMÁL STÍGANDI búskap með jarðarkaupum. Seljandinn eða meðerfingjar unga bóndans flytja oftast í kaupstað. Hver bændakynslóð verður að greiða fjölda „óðalsjarða“ að nýju, og mest af þessu hækkandi jarðarverði rennur í kaupstaðina. Allmargir liafa fasteignabrask að atvinnu, þótt meginhluti fasteignagróðans komi ekki niður á einstakar stéttir, heldur rigni niður hér og þar. En fjáraflamenn renna víðar færum sínum og afla vel. Enn eru ótaldir þeir, sem skemmtanir selja og veitingar, málafærslumenn, er hafa margar fjáraflaleiðir, eigendur bifreiðastöðva o. fl. o. fl Meginorsök dýrtiðarinnar er allur pessi margpœtti fjárafli peirra, sem eigi stnnda erfiðisvinnu, öll eyðsla þeirra og gróði, allt umstang þeirra í dýrustu húsakynnum á dýrustu lóðum með fjölda forstjóra, skrifstofuliðs og annarra þjóna. Meðan þingmenn kaupstaðanna berjast fyrir því að lækka af- urðaverð, en sveitaþingmenn kaupgjald og hvorir tveggja ala á úlfúð rnilli bænda og verkamanna, fær fjáraflinn margvíslega að- hlynningu. Sýnt hefir \erið fram á, hvernig gróðinn á verzlun hefir verið skipulagður svo sem bezt má verða af ríkisvaldinu. Iðnrekendur hafa einnig fengið staðfest sitt hánrarksverð. Utgerð- armenn höfðu í fyrstu alveg skattfrjálsan gróða, en síðan þau hlunnindi að mega leggja miljónir skattfrjálst til hliðar í vara- sjóð. En auk jressa er alkunnugt mál, að bóndinn og verkamaður- inn verða að greiða skatt af öllum sínum tekjum, þær veiða lrvergi faldar. Allar róttækar ráðstafanir til þess að tryggja rétt framtal fjáraflans til skatts hafa aftur á móti strandað í þinginu. Og allir háskattar á stríðsgTÓðann eru svæfðir. Saka flokkarnir þar hver annan um svæfinguna með hinum mestu óheilindum. Ber hér allt að sama brunni: Flokksstjórnirnar í Reykjavík og þingið allt er vel „stéttvíst“, og Iialda fjáraflamennirnir ekki lakar á sínum málum en hinir opinberu starfsmenn. VII. Guðjón Teitsson ritaði grein í Tímann í surnar unr verzlunar- ólagið. H^rn sýnir, hvert verðið rennur, sem neytendur greiða fyrir erlendar vörur. Með óyggjandi reikningi sýnir hann, að verði handklæðis nokkurs nrá skipta í þrjá nokkuð jafna hluti: Einn fer í óhjákvæmilegan kostnað, annar til ríkisins, en hinn þriðji til verzlunarmanna, og er sá hlutinn ríflegastur. Ekki er líklegt, að hið sanra gildi um allar vörur. Tollar og verzlunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.