Stígandi - 01.01.1945, Qupperneq 101

Stígandi - 01.01.1945, Qupperneq 101
STÍGANDI MILLI SKJÖLDÓLFSST. OG MÖÐRUDALS 91 banni reykingar í rútubílunum," sagði sá nefhvassi fastmæltur og leit köldum augum á þremenningana, sem reyktu. „Og afsegðu að flytja alla farísea," svaraði verkfræðingurinn. „Hvað eigið þér \ið?“ spurði bindindisfrömuðurinn. „Eins og hverjum þóknast að skilja orð mín.“ „Kannske ég megi annars bjóða samferðafólkinu að kynnast þessari?“ sagði húsameistarinn og dró flösku eina fagra upp úr handtösku sinni. „Hún læknar alla, hvort sem þeir þjást af bíl- \eiki, of miklum sýrum í maga eða uppþembu," bætti hann við og leit glottandi til liins nefhvassa. Flaskan gekk á milli. Bílstjórinn afþakkaði hæglátlega, konan með örið yppti önuglega öxlum, bindindisfrömuðurinn sá ekki samferðafólk sitt, unglingspilturinn gleymdist. En konan að vestan dreypti á og hló framan í mann sinn. Hann fór eins að. Heilsalafrúin saup hressilega á, en sýnu bezt skil gerði þó verk- fræðingurinn, skólastjórinn og loks eigandinn. ,,Nú ræð ég laginu,“ sagði liann og hóf að syngja hástöfum Þá Kakali gerðist konungsþjón. Næst var sungið Guð lét fögur vínber vaxa. En lengur þoldi heilsalafrúin ekki að sjá heimskauta- s\ij) bindindisfrömuðarins og hóf framsögn ástarkvæða, því að hún var búin með allt súkkulaði. En ntt rann bifreiðin í hlaðið á Möðrudal og allir flýttu sér út og ihn til Jóns bónda í kaffi. Síðastur varð unglingspilturinn. Hann tautaði fyrir munni sér, um leið og hann Iiorfði á eftir samferðafólkinu inni í húsið: „Skrýtið, að þau minntust ekkert á Þórberg, en alltaf finnst mér hann beztur blái borðinn." Hann fór inn. „Svo hann er þá ekki mállaust þessi,“ liugsaði bílstjórinn, sem stóð hinum megin bílsins. „Skrýtið annars þetta fólk, hreint ekki s\o vitlaust hvað með öðru.“ Og liann sjaarkaði hugsandi í annað afturhjólið. Nógur vindur í því. — Öræfin léku sólmerluð í hitamóðu. Fjallakonungurinn tignarlegi, Snæfell, blasti við í suðaustri. í suðvestri bar unnustu hans, Herðubreið, við bláan himin. Það var sólmánaður og Jrau í sælustu vímu tilhugalífsins, ekki bar á öðru.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Stígandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.