Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 52

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 52
BERSÖGLISMÁL STÍGANDI A2 átt að lækka dýrtíðina, en hún er hækkuð með ári hverju. Vinstri flokkarnir tala um að lækka tolla og skattleggja stríðsgróðann, en ef slíkt á að framkvæma, þvælast þeir hver fyrir öðrurn. Fagrar ræður eru haldnar um að hefta stórgróða heilsalanna, en í tvö ár er heilsala l'alið verðlagseftirlitið. Talað er um að leggja fé til hliðar í raforkusjóð, svo að allir, ríkir og fátækir, hafi nóga véla- orku til að létta stritið, ljós og liita, hvar sem þeir eru búsettir á landinu. Talað er um að byggja áburðarverksmiðju, svo að auð- velt verði öllum í þorpurn og sveitum að breyta hrjóstrunum í tún og garða. Allir flokkar látast vilja spara rekstursgjöld ríkisins. En í stað framkvæmda eru raforkumálin svæfð, áburðarverk- smiðjumálið svæft. Framkvæmd eru aftur á móti stórkostleg aukn- ing rekstursgjalda, hækkuð laun, og fjölmörg ný embætti stofnuð á hverju Jiingi. Eg veit, að margir þingmenn vilja láta skemmra á milli orða og gjörða. Það er sjálf flokksvélin, sem er óstarfhæf. X. Ollum þingflokkum kemur saman urn, að hrun muni koma eftir stríðið. A hverju er slík skoðun byggð? Aldrei hefir þjóðin haft betri vinnutæki. Einangrun landsins er rofin og auðveldara nú en nokkru sinni að öðlast nýja tækni og nýja markaði, allur heimurinn er orðinn að nágrenni okkar. Við eigum þróttmikla æsku, betur mennta til fjölhæfra starfa, hraustari og betur herta við íþróttir en nokkru sinni. I stað Jress að Jrjóðin var áður í stór- skuldum, eigum við nú stórfé í innstæðum erlendis, í pundum og dollurum, sent óliaggað stendur, hversu sem allt veltur um ísl. krónu. Það er örðugt að gera sér grein fyrir raungildi peninga nú á dögum. Þar var landaurareikningurinn forni miklu snjallari. Það, sem Jjjóðin á í innstæðum erlendrar myntar, nemur nálægt fjórum Jrúsundum á hvert mannsbarn hér á landi, eða tuttugu [nisundum á fimm manna fjölskyldu, ef jafnt væri deilt. Þetta svarar til Jress, að hver bóndi ætti, auk jarðar sinnar og lausafjár, tuttugu kýrverð í handraða, liver verkamaður kostnaðarverð nýrrar íbúðar, hver skipshöfn í sameiningu verð fyrir nýjan bát. Allar innstæðurnar erlendu eiga rót sína í erfiði sjómanna og verkantanna. Þær stéttir hafa skapað auðæfin með því að afla meira en öll þjóðin eyddi. Kreppan kemur eftir stríðið, ef hinurn erlendu innstæðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.