Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 97

Stígandi - 01.01.1945, Blaðsíða 97
STÍGANDI SMÁVEGIS UM ÆTT BALDVINS SKÁLDA 87 Rauðuskriðu, Árnasonar í Sigluvík, Hallgrímssonar. Bræður Hallgríms í Rauðuskriðu voru séra Sigurður á Hálsi í Fnjóska- dal og Þórarinn í Sigluvík. Dóttir Þórarins var Guðrún nróðir Sigluvíkur-Jónasar, er var dágóður hagyrðingur eins og kunnugt er. Sonur lians var Þórarinn bóndi á Hofsá í Svarfaðardal, faðir Vilhjálms Þór, fyrrv. ráðherra og þeirra bræðra. Dóttir Hallgríms í Rauðuskriðu, önnur en Ingunn, var Ingibjörg á Jódísarstöðum í Skriðuhverfi, móðir Hallgríms á Jarlsstöðum, sem var móður- l'aðir Friðgeirs H. Berg, rithöfundar. Ingunn, móðir Baldvins, var talin með afbrigðum gáfuð kona og \el hagmælt eins og vísa jressi sýnir, sem prentuð er í áður- nefndri grein: „Blundi hrindir hugraun sver", o. s. frv. Þessa fyrstu línu hef ég lært öðruvísi, þannig: „Blundi hrindir hugraun þver". ekkert verður um ji>að fullyrt, hvort rétt sé; en jrannig þykir mér stakan betri, svo að stóru munar. Þessa vísu orti hún á garnals- aldri. Þessi litla athugasemd unr foreldri Baldvins skálda og nánustu ættingja, verður að nægja til þess að sýna afdráttarlaust, hverrar ættar liann var, — og að í báðum ættum hans var stutt að leita til hagmælsku. Foreldrar Baldvins fluttu með liann á barnsaldri til Skaga- l jarðar, og þar mun hann síðan hafa alizt upp. Má telja líklegt, að hann liafi fyrst komið í Eyjafjörð þaðan að vestan, og þangað sé að rekja jrá spásögn Eyfirðinga, að Bakh in væri af skagfirzkum og þingeyskum ættum; sbr. Amma, I. b., III. h., bls. 37, þar sem höf. sá, er ritar urn eyfirzk aljrýðuskáld, segist hafa Iieyrt, að faðir hans hefði verið Skagfirðingur, en móðir Jringeyzk. Eru hvor- tveggja þessara ,,munnmæla“ leiðrétt hér með. Þá segir svo í grein frú Kristínar, að það „muni hafa verið á sjöunda tug nítjándu aldar", að Baldvin dvaldist á mannmörgu heimili í Eyjafirði og komst Jrar í kynni við stúlku þá, er varð móðir Baldvinu. Síðar í greininni segir, að móðir Baldvinu Iiafi flutt með barnið til foreldra sinna, „sem heima áttu í annarri sveit.“ Allt er þetta furðu óljóst, — lægi næst að skilja þetta síð- asta atriði s\o, að þarna hefði verið um innanhéraðsflutning að ræða, og jafnvel aðeins til næstu sveitar eða svo, — en sú var ekki raunin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Stígandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stígandi
https://timarit.is/publication/1085

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.